18.10.2012			
	
	Landsliðsþjálfarar kvenna, karla og U-20 hafa valið æfingahópa vegna þátttöku liðanna í Heimsmeistaramótum sem fram fara á tímabilinu janúar til apríl 2013. Alls eru 37 leikmenn úr röðum SA í þessum þremur æfingahópum. Okkar maður ráðinn landsliðsþjálfari kvenna.
 
	
		
		
		
			
					18.10.2012			
	
	Listhlaupadeildin hélt innanfélagsmót sl. sunnudag, Frostmótið.
 
	
		
		
			
					18.10.2012			
	
	Hér er tengill á myndir Arndísar Eggerz Sigurðardóttur frá Stelpuhokkídeginum.
 
	
		
		
		
			
					16.10.2012			
	
	Víkingar töpuðu fyrir Birninum í framlengdum leik í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. 
 
	
		
		
		
			
					16.10.2012			
	
	Skautahöllin á Akureyri, þriðjudaginn 16. október kl. 19.30: Víkingar - Björninn, mfl. kk.
 
	
		
		
		
			
					16.10.2012			
	
	Um liðna helgi fór fram annað innanfélagsmótið í íshokkí hjá 4., 5., 6. og 7. flokki á þessum vetri. 
 
	
		
		
		
			
					15.10.2012			
	
	Skautafélag Akureyrar er ríkt af áhugafólki um ljósmyndir - og reyndar atvinnumönnum einnig. Félagið hefur notið góðs af því og nú eru komin inn á vefinn nokkur ný myndasöfn.
 
	
		
		
		
			
					15.10.2012			
	
	Fjórða og næstsíðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Garpar og Team Tårnby eru á toppnum með þrjá vinninga.