01.10.2012			
	
	Jötnar sigruðu Húna örugglega í Egilshöllinni á laugardag. Tveir sigrar og tvö töp hjá 3. flokki í Laugardalnum.
 
	
		
		
		
			
					30.09.2012			
	
	Happdrætti, uppboð og fleira skemmtilegt á styrktarkvöldi krullulandsliðsins í liðinni viku.
 
	
		
		
			
					29.09.2012			
	
	Nóg að gera um helgina, bæði hjá listskauturum og hokkíspilurum. Haustmót ÍSS á Akureyri, 3. flokkur í hokkíinu að keppa syðra. Stytt opnun fyrir almenning í dag vegna mótsins.
 
	
		
		
		
			
					27.09.2012			
	
	Einn leikur fór fram á Akureyrarmótinu í krullu í gærkvöldi.
 
	
		
		
		
			
					25.09.2012			
	
	Styrktarkvöld vegna þátttöku krullulandsliðsins í EM. Happdrættisvinningar að verðmæti 100.000 krónur.
 
	
		
		
		
			
					24.09.2012			
	
	Akureyrarmótið í krullu hófst í kvöld. Sex lið taka þátt. 
 
	
		
		
		
			
					24.09.2012			
	
	Um liðna helgi fór fram Bikarmót hjá 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann bæði keppni A- og B-liða.
 
	
		
		
		
			
					24.09.2012			
	
	Sex lið eru skráð til leiks. Leikin verður einföld umferð, allir við alla á mánudagskvöldum.
 
	
		
		
		
			
					23.09.2012			
	
	Um komandi helgi fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni á Akureyri. Dagskráin komin á netið.
 
	
		
		
		
			
					23.09.2012			
	
	Jötnar heimsóttu Björninn í Egilshöllina í gær. Bjarnarmenn sigruðu 5-1. 
Ásynjur sigruðu Björninn í mfl. kvenna, 2-4. Nánar verður sagt frá þeim leik um leið og leikskýrslan verður aðgengileg á vef ÍHÍ.