05.11.2012			
	
	Í kvöld, mánudagskvöldið 5. nóvember, átti að fara fram 2. umferð Gimli Cup. Af ýmsum ástæðum hefur öllum þremur leikjum umferarðinnar verið frestað og því verður bara hefðbundin æfing í kvöld fyrir þá sem geta og nenna.
 
	
		
		
		
			
					04.11.2012			
	
	Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar á tvo fulltrúa í íslenska landsliðinu í listhlaupi sem keppir á Icechallenge 2012 í Graz í Austurríki núna í vikunni. Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir og Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir eru einnig í landsliðshóp sem valið verður úr fyrir Norðurlandamótið 2013.
 
	
		
		
		
			
					04.11.2012			
	
	Fjölmargir hokkíkrakkar lögðu leið sína í Skautahöllina á Akureyri í morgun til keppni á innanfélagsmóti. Hér eru örfáar myndir teknar ofan af svölunum í höllinni.
 
	
		
		
		
			
					04.11.2012			
	
	Ætlunin er að reyna að halda innanfélagsmót í hokkí eins og áætlað var í dag. 
 
	
		
		
		
			
					03.11.2012			
	
	Mikil röskun verður á starfsemi Skautahallarinnar á Akureyri í dag vegna ófærðar á Akureyri.
 
	
		
		
		
			
					02.11.2012			
	
	Ákvörðun um hvort leikirnir fara fram verður tekin í býtið í fyrramálið.
 
	
		
		
		
			
					02.11.2012			
	
	Breytingar verða núna um helgina vegna veðurs og ófærðar. Landsliðsæfingum sem áttu að vera á Akureyri um helgina er frestað, en í stað þeirra verður haldið innanfélagsmót í 4., 5., 6. og 7. flokki.
 
	
		
		
			
					31.10.2012			
	
	Krulluæfing fellur niður í kvöld, miðvikudagskvöldið 31. október.
 
	
		
		
		
			
					31.10.2012			
	
	Helgarmót í 3. flokki á Íslandsmótinu í íshokkí fór fram í Laugardalnum um liðna helgi.