Stelpurnar unnu seinni leikinn
20.11.2005
Seinni leik meistaraflokks kvenna í Egilshöll í morgun lauk með sigri SA 5:9. Markastaða eftir 1. lotu var 1:4, eftir 2. lotu 2:7 og þá þriðju 5:9. Til hamingju SA stelpur, greinilega komnar í gang aftur.