4. og 5.fl. mæta 26. í fundarherbergið í Höllinni
20.10.2005
Næsta miðvikudag þann 26. kl. 16.30 til 18.30 verða Jan og Denni með NHL spólu og nasl í fundarherberginu
Á morgun þriðjudag er leikur í mfl. Narfi - SA kl.20. Því breitast æfingatímar dagsins eins og hér segir:
7. og 6.fl. kl.16 venjulegur tími. 5. 0g 4.fl. saman kl.17 3.fl. og kvennafl. kl.18 og svo kl.19.2o upphitun á ís
4. flokks mót í Egilshöllinni SA-a - Björninn-a 0:6 Björninn-b - SR-b 3:6 SR-a - Björninn-a 3:1
4. flokks mót í Egilshöllinni
Björninn-b - SR-b 1:9 Björninn-a - SR-a 2:1 SA-a - SR-a 5:10 Björninn-a - SA-a 7:1 SA-a - SR-a 2:3 SR-b - Björninn-b 3:1
og um kvöldið léku svo í 2.fl. Björninn - SA og þar var lokastaðan 5:3