Kæru foreldrar/forráðamenn! 5. 6. og 7. flokks barna
11.01.2006
Nú er komið að fyrri ferð yngri krakkanna til Reykjavíkur (Egilshöll) og verður hún helgina 20.-22. janúar. Lagt verður af stað eftir hádegi föstudaginn 20. jan. og komutími sinnipartinn þann 22. Þeir sem ætla að leyfa börnunum sínum að fara með verða að láta vita í síðasta lagi föstudaginn 13. janúar á netföngin solveighulda@plusnet.is eða baejarv@centrum.is.