Páskaæfingar listhlaupadeildar!
28.03.2006
Breytingar á æfingatímum í kringum páskana hjá öllum flokkum listhlaupadeildarinnar. Nauðsynlegt er að allir kynni sér þessar breytingar (smellið á lesa meira)!
Mót 4. flokks í Skautahöllinni í Rvk. 24. -26. mars 2006. Dagskrána má skoða hér
Vegna ferðar til Rvk. næstu helgi verðum við í Skautahöllinni (fundarherbergi) miðvikudaginn 22. mars frá kl. 20:00-21:00. og tökum á móti greiðslu sem er kr. 10.000,- Þeir sem eiga inneign í sjóð geta látið það ganga upp í greiðslu. Ath. ekki er hægt að greiða með korti. Einnig munum við afhenda lista yfir það sem þarf að hafa með. Allar nánari upplýsingar veitum við á morgun í fundarherberginu.
Hér er hæht að sjá nokkrar myndir frá leik u18 gegn Litháum. http://www.stud.ktu.lt/~jolfank/xok1