Skautakona ársins 2004
Audrey Freyja Clarke var valin skautakona ársins 2004 og óskum við henni til hamingju með það.
Audrey Freyja Clarke var valin skautakona ársins 2004 og óskum við henni til hamingju með það.
Í gærkvöldi var Eiður Smári Guðjónssen kjörinn Íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn á Grand hótel Reykjavík.
Þar voru einnig heiðraðir íþróttamenn og konur sérsambanda og áttum við skautafólk okkar fulltrúa þar í glæsilegum hópi afreksmanna.
fréttin er tekin af vef ÍHÍ
Sá sorglegi atburður hefur átt sér stað nú í aðdraganda hátíðar ljóss, friðar og umburðarlyndis að
BJÖRNINN KÆRIR NARFA
til dómstóls ÍSÍ.
-Fréttin er af vef Bjarnarins-
Æfingar hjá listhlaupadeild!
Æfingar hjá 4.-7. flokki og gullflokki hefjast að nýju miðvikudaginn 5. janúar 2005.
Iveta kemur til okkar aftur 21. desember og hefjast jólaæfingarnar okkar fyrir 1.-3. flokk miðvikudaginn 22. desember.
3. flokkur mætir kl. 17-18
2. flokkur mætir kl. 18-19
1. flokkur mætir kl. 19-20
Á æfingunni fáið þið svo frekari tímatöflu!
Mánudagur 20. des fimmtudagsins
23. des er opið frá kl. 11 - 17
Aðfangadagur LOKAÐ
26. des, annan í jólum, opið frá kl. 13 - 17
Mánudaginn 27. des - fimmtudagsins
.
30. des er opið frá kl. 11 17