U20 fréttir. teknar af vef ihi.is
14.01.2005 |
Því miður var það þannig að okkar menn áttu ekkert svar við sterku liði Mexíkó. Leikurinn fór vel á stað hjá okkur og eftir innan við mínútu vorum við búnir að ná forskoti 1-0 með glæsilegu marki Gunnars Guðmundssonar sem var að skora sitt fyrsta mark í alþjóðlegri keppni, en Adam var ekki lengi í paradís því að áður en fyrsti leikhluti var úti var staðan orðin 1-5 fyrir Mexíkó. |