Morguntími fellur niður!
Ístíminn hjá 5. og 6. hóp fellur niður í fyrramálið!
Um næstu helgi fara fram æfingabúðir afrekshóps Skautasambands Íslands hér á Akureyri. Listhlaupadeild Skautafélag Akureyrar á þar 5 stelpur, Sigrúnu Lind Sigurðardóttur, Helgu Jóhannsdóttur, Birtu Rún Jóhannsdóttur, Elvu Hrund Árnadóttur og Urði Ylfu Arnarsdóttur. Allar ísæfingar falla niður föstudaginn 14. des, laugardag 15. des. og sunnudagsmorguninn 16. des. hjá öllum flokkum. En athugið að afístími 4.-6. hóps hjá Söruh á föstudag verður á sínum stað á venjulegum tíma.
Jólasýning listhlaupadeildar SA verður að þessu sinni Jólaævintýri Gosa. Sýningin verður haldin miðvikudaginn 19. desember milli 18 og 20. Eins og áður segir verða breyttir æfingatímar fram að sýningunni og er MJÖG mikilvægt að allir mæti á allar æfingar næstu daga.
Allir iðkendur fá afhentan miða með breyttum æfingatímum og upplýsingum varðandi Jólasýninguna í vikunni. Fylgist vel með!
Get enn fengið skautatöskur ef einhverjum vantar. Þetta er t.d. mjög sniðug jólagjöf. Get tekið við pöntunum til og með 7.desember. Einnig er til sölu sokkabuxur (niður fyrir skauta) sem passa á ca 12-15 ára stelpur. Er með 2 gerðir.
Hef til sölu merki Skautafélagsins SA og merki sem gefið er út af Skautasambandinu, skauti með íslenska fánanum.
Anna Guðrún 849-2468 eftir klukkan 16:30 og annagj@simnet.is
Hér er að finna upplýsingabréf vegna Frostmótsins sem fram fer á sunnudagsmorgun milli 9 og 13 hjá iðkendum í 3. yngri og 3. eldri sem keppa í C flokkum. Þetta bréf fá iðkendur afhent í dag á æfingu.
Miðvikudaginn 28.11 frá klukkan 16:30-17:30 verða skautabuxurnar afhentar til þeirra sem eru búnir að greiða þær. Fyrir þá sem enn skulda er hægt að greiða inn á reikning 1145-26-005057, kt:510200-3060 og setja nafn iðkenda sem skýringu.
Laugardaginn 1. desember byrjar dansinn. allir eru beðnir um að mæta stundvíslega. Tímarnir eru í Dans studio Point sem er staðsett í Sunnuhlíð (gamli KEA salurinn)gengið inn að suðvestan.
Hópaskipting:
Hópur 1 - kl:13:00
Sigga - Sigrún - Guðný Ósk - Sandra Ósk M. - Helga - Óla - Elva Hrund - Andrea Rún - Gyða - Urður Ylfa - Birta - Kolla - Karen - Aldís - Rakel - Gugga - Guðrún M. - Hulda D -Urður S. Snjólaug.
Hópur 2 - kl:14:00
Hrafnhildur L. Hrafnhildur Ósk -Guðrún B. - Halldóra - Birna - Ásdís - Andrea Dögg - Elva -Sólbjörg - Bergdís - Sara Júlía - Berghildur - Aldís Rún -Særún - Odda -Hrafnkatla - Sandra ósk -Karólína - Katrín - Arney