Karfan er tóm.
Fimmtudaginn 20. des. verða litlujólin á svellinu fyrir 5., 6., 7. og byrjendur frá kl. 16 til 18. Allir að mæta með skauta og góða JÓLA skapið. Jólasveinnin mætir á svæðið (veit ekki með Rúdolf ??)
Eftir leik kvenna og 3.flokks ca. 21,00 til 23,00 verður svo jólavídeó-kvöld fyrir 3. og 4.fl. í fundarherberginu með Denna með léttum veitingum ( mappisín+ !!!)
Á morgun miðvikudag munum við verða í hléi upp í fundarherbergi með pöntunarlista fyrir þá sem vilja eignast jólasýninguna á DVD. Verður hún seld á kr: 1000. Einnig munum við taka við pöntunum í dagatal Listhlaupadeildar (einnig til sölu á staðnum)
Svo mun Kristín verða með flesta þá mynddiska sem á eftir að dreifa.
Kveðja Stjórn Listhlaupadeildar
14 jólaveinninn Biggi möskvaverja hefur ákveðið að koma til byggða með jólahokkíbúðina.
Mynddiskar ættu að fara að berast næstu daga. Foreldrar fá send sms skilaboð þegar diskarnir eru til og geta þá nálgast þá í skútagil 1-101. Ekki er víst að allir diskar nái að koma það snemma að hægt verði að panta myndir o.fl. fyrir jólin en við munum bjóða upp á það eftir jólin líka.
Kveðja stjórnin
Kristín K sími 864-4639