Heimsmeistaramótið á skautum í Gautaborg, mars 2008
13.01.2008
Við fengum þetta tilboð og vildum gefa öllum tækifæri sem hefðu áhuga á að fara
kveðja stjórnin
Við fengum þetta tilboð og vildum gefa öllum tækifæri sem hefðu áhuga á að fara
kveðja stjórnin
Nú er komið að því, við ætlum að safna dósum mánudaginn 7. jamúar frá kl. 17-18:30. Þið getið náð ykkur í poka og götur inn á svell frá kl. 16:45 og byrjað að skila dósunum upp í endurvinnslu kl. 18:30. Munið að einungis þeir sem mæta og safna fá pening. Stjórn foreldrafélagsins