Emilía Rós hefur lokið keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti

Emilía Rós hefur lokið keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í Tallinn í Eistlandi og stóð hún sig með miklum sóma.

HM Kvenna í Skautahöllinni á Akureyri 27. febrúar – 5 mars

Nú er það ljóst að Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild verður haldið á Akureyri daganna 27. Febrúar – 5. Mars 2017. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Skautafélagið sem fagnar einmitt 80 ára afmæli á árinu 2017 og því kærkomin afmælisgjöf fyrir félagsmenn og bæjarbúa. Jafnframt er þetta langstærsti viðburður sem haldin hefur verið í Skautahöllinni á Akureyri og frábært fyrir félagið og bæinn að fá að halda eins stórt mót og heimsmeistaramótið er.

Emilía Rós á Junior Grand Prix í Tallinn í Eistlandi

Emilía Rós Ómarsdóttir tekur þessa dagana þátt á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi.

Tímatafla í gildi þessa viku

Þar sem að Daniel er fjarverandi þessa viku, er aðeins breytt tímatafla.

SA Víkingar töpuðu fyrir SR í fyrsta leik

SA Víkingar töpuðu fyrsta leik sínum í Hertz deild karla þetta tímabilið þegar þeir mættu SR í miklum markaleik, lokatölu 6-8. SR hafði frumkvæðið í markaskorun lengst af í leiknum en Víkingar náðu að jafna leikinn í þrígang en komust aldrei lengra en það.

Ynjur með sigur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna

Á laugardagskvöld tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti kvennaliði Skautafélags Reykjavíkur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna. Úr varð æsispennandi leikur þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu mínútum.

Krulla í kvöld

Fyrsta æfing vetrarins

Seinni keppnisdegi haustmóts ÍSS lokið.

Seinni dagur haustmótsins er á enda runninn og lauk honum með SA sigri í þeim fjórum A flokkum sem við eigum keppendur í auk þess sem einnig skiluðu sér bæði silfur og brons.

Fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokið.

Þá er fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokið og stóðu SA stelpurnar sig með miklum glæsibrag.

Fyrstu leikir tímabilsins hjá SA í meistaraflokkum um helgina

Á morgun laugardag hefst íshokkítímabilið hjá SA en þá verða leiknir tveir leikir í meistaraflokkum karla og kvenna í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hefja veisluna þegar þeir taka á móti SR í Hertz-deildinni en leikurinn hefst kl. 16.30. Strax á eftir þeim leik eða um kl. 19 leika Ynjur við SR í meistaraflokki kvenna.