Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli mánudaginn 27. febrúar


Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli sínu mánudaginn 21. febrúar í félagsherbergi Skautahallarinnar frá kl 18.00. Öllum félagsmönnum og iđkenndum er bođiđ í veislunna en veislugestum er einnig bođiđ á fyrsta leik Íslands á HM kvenna sem hefst kl 20.00. Lesa meira

SA liđin međ fjóra sigra í Hertz-deildunum um helgina

Úr leik Ynja um helgina (mynd: Elvar Pálsson)
SA liđin Víkingar, Ynjur og Ásynjur spiluđu öll leiki um helgina sem unnust allir međ heildarmarkatölunni 70-4. SA Víkingar unnu Björninn í Hertz-deild karla 5-0 á laugardagskvöldiđ í Skautahöllinni á Akureyri og Ynjur fylgdu svo eftir međ 16-3 sigri á kvennaliđiđ Bjarnarins. Ásynjur spiluđu tvíhöfđa viđ SR syđra og unnu leikina 25-1 og 25-0. Lesa meira

Kvöldiđ í kvöld

Íslandsmót framundan Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Betra seint en aldrei. Lesa meira

1, 2, 3

Talning í Bónus, laugardaginn 25. feb. kl. 18:00 Lesa meira

Ein af yngstu iđkendum LSA lét ljós sitt skína í hléi á vinamótinu um helgina

Ylfa Rún Guđmundsdóttir er 4 ára og á sko sannarlega framtíđina fyrir sér Lesa meira

Vinamótinu 2017 er lokiđ


Vinamótinu 2017 er lokiđ og liggja úrslit fyrir í öllum flokkum. Lesa meira

SA á fjóra keppendur af átta sem keppa fyrir Íslands hönd á Norđurlandamótinu í listhlaupi.

Fulltrúar LSA á Norđurlandamótinu 2017
Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norđurlandamótinu í Listhlaupi sem haldiđ verđur í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk. Lesa meira

Vinamót LSA helgina 18.-19. febrúar Dagskrá og keppnisröđ


Vinamót LSA verđur haldiđ helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráđur til leiks frá félögunum ţrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll í höllinni um helgina :) Lesa meira

Sigurganga Ísoldar Fannar heldur áfram á European Criterium


Ísold Fönn keppti á móti í Sofia í Búlgaríu í vikunni og sigrađi sinn flokk Cups I Lesa meira

Ađ loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel á leikunum. Lesa meira

Bikarmót í 4. flokki í Skautahöllinni um helgina - (dagskrá)


Bikarmót 4. flokks fer fram í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótiđ hefst á laugardag kl 8.00 og verđur spilađ fram til kl 21 um kvöldiđ en hlé verđur gert á dagskrá mótsins frá 13-16 ţar sem verđur opiđ fyrir almenning. Mótiđ klárast á sunnudag en leikiđ verđur frá kl 8.00-12.50 og verđlaunaafhending og pizzuveisla í lok móts. SA sendir 3 liđ til leiks í mótinu, SR 2 liđ og Björninn 1. Hér má sjá dagskrá mótins. Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Úrslitin ráđast í kvöld Lesa meira

SA Víkingar sigurđu vćngbrotiđ liđ SR

Úr leiknum á laugardag (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar mćttu SR á laugardag og unnu nokkuđ ţćgilegan 9-5 sigur. SA Víkingar náđu ţví aftur öđru sćtinu í deildinni og eru í mikilli baráttu viđ Björninn um lausa sćtiđ í úrslitakeppninni. Esja vann Björninn á sama tíma syđra 5-3 og tryggđu sér ţar međ deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lesa meira

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokiđ


LSA sendi 9 keppendur á Reykjavíkurleikunum og er ţegar komiđ eitt gull og eitt silfur í hús Lesa meira

SA Víkingar - SR á morgun kl 16.30


SA Víkingar taka á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 4. febrúar kl. 16.30. SA Víkingar eru í ţriđja sćti deildarinnar međ en SR í ţví fjórđa. SA Víkingar ţurfa nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ halda sér í baráttunni um sćti í úrslitakeppninni. Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Önnur umferđ spiluđ í kvöld. Lesa meira

Andlát: Jan Kobezda


Fyrrum íshokkíţjálfari SA hann Jan Kobezda er látinn 41 árs ađ aldri. Jan Kobezda ţjálfađi hjá Skautafélaginu ţrjú tímabil á árunum 2004-2006 en bróđir hans Michal Kobezda lék einnig međ Skautafélagi Akureyrar um margra ára skeiđ. Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Stefnt ađ ţví ađ hefja Gimli mótiđ 2017 í kvöld. Lesa meira

Kvennalandsliđin í fótbolta og íshokkí kepptu í Krullu

Kvennalandsliđin (mynd: Elvar Freyr Pálsson)
Í gćr átti sér stađ sögulegur krulluleikur ţegar íshokkí kvennalandsliđ Íslands keppti viđ fótbolta kvennalandsliđ íslands. Bćđi liđ fóru međ sigur af hólmi ţar sem leikurinn var meira til gamans gerđur sem hluti af hópefli liđanna en bćđi liđ voru viđ ćfingar á Akureyri í undirbúningi sínum fyrir stórmótin sem liđin eru ađ fara keppa í á árinu - ekki í krullu ţó. Lesa meira

  • Sahaus3