Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Krullan byrjar í kvöld

Fyrsta krullućfing vetrarins 16. september Lesa meira

Heiđursfélagi, Ingólfur Ármannsson, fellur frá.

Ingólfur vígir nýja vélfrysta svćđiđ viđ Krókeyri.
Ingólfur lést ţann 1. september á 83. aldursári og var jarđsunginn frá Akureyrarkirju föstudaginn s.l. Ingólfur fćddist í Innbćnum ţann 22. desember 1936 – níu dögum áđur en fađir hans fór á fund á nýársdag ţar sem Skautafélag Akureyrar var stofnađ. Hann lćrđi kornungur á skauta undir handleiđslu Stefaníu systur sinnar. Ingólfur var fćddur og uppalinn í Ađalstrćti 62, ţar sem ađstćđur voru ţannig á veturna ađ ef systkinin ćtluđu á skauta ţá var fariđ út um forstofudyrnar og yfir götuna, ţar sem skautasvelliđ beiđ, en ef fariđ var á skíđi ţá var fariđ út bakdyramegin – ţar sem brekkurnar biđu. Lífiđ snerist um skauta og skíđi og Ingólfur keppti á ţó nokkrum mótum árin 1953-61 og fór ásamt nokkrum félögum Í S.A. til ćfinga í Lillehammer veturinn 1956. Lesa meira

Haustmót ÍSS

Junior
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 25. september


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 25. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf- kosiđ um lagabreytingu Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Lesa meira

SA Víkingar fara vel af stađ í Lýsisbikarnum

Ingvar skorar sigurmarkiđ (mynd: Ási Ljós.)
Ungt liđ SA Víkinga sigrađi Björninn á sunnudag í fyrstu umferđ Lýsisbikarsins međ ţremur mörkum gegn tveimur. Sigurmarkiđ kom í framlengingu en ţađ var engin annar en landsliđsfyrirliđinn Ingvar Jónsson sem skorađi markiđ međ glćsilegu einstaklingsframtaki. SA Víkingar eru međ flest stig eftir fyrstu umferđina en liđiđ fékk einnig fullt hús stiga á laugardag ţar sem SR gaf ţann leik. Lesa meira

Íshokkífólkiđ okkar erlendis ađ gera góđa hluti

Silvía, Herborg, Saga og Sunna
Nú er íshokkítímabiliđ ađ hefjast vítt og breitt um heiminn og undirbúningstímabiliđ hjá íshokkífólkinu okkar erlendis í fullum gangi. Viđ eigum 5 stúlkur sem spila í 1. deildinni í Svíţjóđ og spiluđu ţćr allar sínu fyrstu leiki međ nýjum liđum um helgina og skemmtileg tilviljun ađ ţćr mćtust einmitt allar á sama mótinu. Silvía og Sunna Björgvinsdćtur byrjuđu tímbailiđ vel og hrósuđu sigri í MonkeySports bikarnum međ liđi sínu Södertälje en ţćr röđuđu einnig inn stigum fyrir sitt liđ. Silvía skorađi 3 mörk og átti eina stođsendingu og var nćst stigahćsti leikmađur mótsins. Sunna var međ 3 stođsendingar og fjórđi stigahćsti leikmađur mótsins og fékk einnig mikiđ lof fyrir varnarleikinn sinn og ţá sérstaklega í úrslitaleiknum. Ragnhildur Kjartansóttir og liđ hennar Färjestad spiluđu til úrslita gegn Södertälje og náđi Ragnhildur ađ opna markareikninginn í fyrsta leik mótsins en Ragnhildur er sóknarsinnađur varnarleikmađur af bestu gerđ. Saga Margrét Blöndal og Herborg Geirsdóttir spiluđu sem lánsleikmenn međ Vesteras í mótinu en báđar eru ţćr á mála hjá Troja/ljungby og ţóttu standa sig vel á mótinu. Lesa meira

Aldís Kara međ besta árangur Íslands frá upphafi á Junior Grand Prix

Aldís Kara ásamt Darju ţjálfara
Aldís Kara náđi um helgina besta árangri íslenskra skautara á Junior Grand Prix sem fram fór í Ólympíu höllinni í Lake Placid. Aldís náđi 106,43 stigum sem kom henni í 20. sćti á ţessu sterka móti sem er besti árangur íslenskra skautara á ţessari mótaröđ bćđi í stigum og sćti. Einnig er ţetta hennar persónulega besti árangur á móti erlendis og bćtti hún sig um tćp 3 stig frá Norđurlandamótinu frá ţví fyrr á ţessu ári. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Fjölni í Lýsisbikarnum í dag kl. 16.45


SA Víkingar hefja leik í Lýsisbikarnum í dag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 16.45 og ţađ er frítt inn á leikinn. Lýsibikarinn er bikarkeppni ţriggja ađildarfélaga Íshokkísambands Íslands, keppnisfyrirkomulag er tvöfaldur Round Robin, samtals 6 leikir. Ţađ er Lýsi hf sem er ađal stuđningsađili keppninnar og býđur öllum frítt á alla leiki keppninnar. Lesa meira

Aldís Kara hefur keppni á Junior Grand Prix í kvöld

Aldís Kara (mynd tekin frá iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir hefur keppni fyrir Íslands hönd í kvöld á Junior Grand Prix sem fram fer í Lake Placid í Bandaríkjunum. Aldís dró rásnumer 23 og skautar ţriđja í hópi 5. Aldís Kara hefur dvaliđ í Bandaríkjunum frá ţví á mánudag í undirbúningi sínum fyrir mótiđ en međ henni í för er ţjálfarinn hennar Darja Zaychenko sem og móđir hennar og fararsjtóri Hrafnhildur Guđjónsdóttir. Áćtlađ er ađ Aldís stigi á ísinn kl. 20.48 í kvöld á íslenskum tíma en hćgt er ađ horfa á beina útsendingu frá keppninni á Youtube rás ISU sem má finna hér. Útsendingin frá mótinu hefst um kl. 17.00. Hér má einnig finna keppendalista og tímaplan fyrir allt mótiđ. Lesa meira

Lýsisbikarinn: SA Víkingar - Björninn kl. 16.45


Leik SA Víkinga og SR í lýsisbikarnum hefur veriđ aflýst!


Bikarkeppni Íshokkísambands Íslands -Lýsibikarinn hefst nú um helgina. SA Víkingar áttu ađ hefja leik á móti liđi Skautafélags Reykjavíkur á laugardag en hefur veriđ aflýst. Fyrsti leikur SA Víkinga verđur ţví ekki fyrr en á sunnudag en ţá tekur liđiđ á móti Birninum og hefst sá leikur kl. 16.45. Lýsibikarinn er bikarkeppni ţriggja ađildarfélaga Íshokkísambands Íslands, keppnisfyrirkomulag er tvöfaldur Round Robin, samtals 6 leikir. Ţađ er Lýsi hf sem er ađal stuđningsađili keppninnar og býđur öllum frítt á alla leiki keppninnar. Lesa meira

Byrjendaćfingar hefjast á mánudag

Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri hefjast mánudaginn 26. ágúst. Ćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 16:30-17:15. Frítt ađ prófa í 4 vikur og allur búnađur er innifalinn. Mćting á ćfingarnar ekki seinna en 20 mínútum fyrir fyrstu ćfinguna. Ţađ ţarf ekki ađ skrá sig en hćgt er ađ fá frekari upplýsingar fyrir hokkí hjá Söruh Smiley - hockeysmiley@gmail.com og fyrir listhlaup hjá Maríu Indriđadóttur - formadur@listhlaup.is Lesa meira

Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar


Sarah Smiley hefur veriđ ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar. Stađa íţróttastjóra er ný hjá Skautafélaginu en hlutverk ţess ađ efla samstarf milli deilda félagsins og hafa umsjón međ nýliđunarstarfi. Auk ţess mun íţróttastjóri sjá um niđurröđun ćfingartíma félagsins, vera í samvinnu viđ Akureyrarbć um samfelldan vinnudag barna og umsjón viđ skautakennslu í skólum. Lesa meira

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar


Viđ viljum kynna fyrir ykkur ţjálfara teymiđ okkar í vetur. Heiđa verđur ţjálfari skautaskólans og 4. hóp í vetur og bjóđum viđ hana velkomna hún kom til okkar í sumar og búin ađ vera međ 3 námskeiđ sem öll hafa gengiđ mjög vel. Darja verđur áfram yfir ţjálfari hjá okkur og sér um ţjálfun á 1.- 3. hóps og ađstođar Heiđu einnig. Bergdís verđur međ Darju međ 3. hóp og mun sjá um upphitun og afís ćfingar hjá 3. hóp mánudag og miđvikudag ásamt afís ćfingar hjá 2. hóp sömu daga. Viđ bjóđum Bergdísi velkomna til starfa. Gugga mun svo ađstođa Darju međ 1. og 2. hóp. Viđ bjóđum Guggu einnig velkomna til starfa. Lesa meira

Frítt byrjendanámskeiđ í listhlaupi daganna 12.-16. ágúst


Lesa meira

Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami og Ollý formađur handsala samninginn
Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verđur yfirţjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt ţví ađ stýra markmannsţjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki ţróunastjóra og koma ađ stefnumótun deildarinnar til langs tíma. Lesa meira

Heimsmeistaramót haldiđ á Akureyri 2020


Ţá er búiđ ađ stađfesta ţann orđróm sem hefur veriđ á kreiki um ađ Heimsmeistaramótiđ í íshokkí kvenna verđur haldiđ á Akureyri daganna 23. - 29. febrúar 2020. Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót er haldiđ á Akureyri og virkilega ánćgjulegt ađ Akureyri sé orđin fullviđurkenndur keppnistađur fyrir mót af ţessari stćrđargráđu. Íslenska kvennalandsliđiđ er ţáttakandi á mótinu og ţví enţá skemmtilegra fyrir okkur Akureyringa ađ fá slíkt mót hingađ heim. Frekari fréttir af mótinu koma von bráđar en viđ getum allavega fariđ ađ hlakka til ársins 2020. Lesa meira

Fyrirlestur um nćring og árangur í íţróttum 23. maí


Ţann 23. maí nćstkomandi, kl. 17:30 mun Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur halda fyrirlestur um nćringu og árangur í íţróttum í stóra sal Háskólans á Akureyri. Fyrirlesturinn er ćtlađur fyrir iđkendur 13 ára og eldri ásamt ţjálfurum, foreldrum og öđrum sem áhuga hafa. Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar 19. maí kl. 17.00


Vorsýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldin sunnudaginn 19.maí kl 17. Ţar munu allir iđkenndur deildarinnar sýna listir sínar. Ţemađ ađ ţessu sinni er MAMMA MIA🎉 Miđaverđ 1500kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Viđ lofum góđri skemmtun! 😊 Lesa meira

  • Sahaus3