Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Breyttur ćfingatími - Mótiđ í kvöld byrjar kl. 20:00

Ćfingar milli kl. 19:20 og 22:30 Lesa meira

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Tveir fyrir einn Lesa meira

SA Víkingar héldu hreinu gegn Birninum


SA Víkingar tóku á móti Birninum í gćrkvöld á heimavelli og áttu skínandi leik sem endađi međ 6-0 sigri Víkinga. Svíinn Timothy noting byrjađi sinn fyrsta leik í marki Víkinga og hélt marki sínu hreinu og átti fjölmargar stórbrotnar markvörslur. Međ sigrinum bćttu SA Víkingar viđ forystu sína á toppi deildarinnar og eru nú međ 4 stiga forskot á Esju sem er í öđru sćtinu og 11 stig á Björninn sem er í ţví ţriđja. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld kl 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum annađ kvöld, ţriđjudaginn 14. nóvember kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru á toppi deildarinn međ 24 stig en Björninn er í ţriđja sćti međ 16 stig. Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs. Lesa meira

Ekki keppt í kvöld

Tveir hópar í kynningu Lesa meira

4.flokksmót Akureyri, íslandsmót.

Á laugardag og sunnudag verđur haldiđ 4.fl. mót í Skautahöllinni á Akureyri og eigum viđ von á stórskemmtilegu móti ţar sem allir eru velkomnir til ađ fylgjast međ börnunum sínum. til ađ sjá dagskrána smelltu ţá á > Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu


Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu. Lesa meira

8 Stúlkur frá LSA á leiđ til Ríga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017


Átta stúlkur frá LSA eru á leiđ til Riga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017. Fimm af stúlkunum eru á leiđ í Landsliđsferđ, en ţrjár taka ţatt í interclub hluta mótsins. Lesa meira

Ásynjur áttu aldrei möguleika gegn fantagóđum Ynjum

Silvía var öflug í leiknum (mynd: Elvar Pálsson)
Í gćrkvöld, ţriđjudagskvöld, fór fram ţriđji innbyrđis leikur kvennaliđa SA. Áđur hafđi hvort liđ unniđ einn sigur og voru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar ţannig ađ ţađ liđ sem fćri međ sigur af hólmi myndi ekki bara taka forystuna í einvígi liđanna heldur einnig í deildinni. Ynjur fóru međ sigur af hólmi og varđ leikurinn í raun aldrei eins spennandi og leikir ţessara liđa eru ţó yfirleitt. Ásynjur byrjuđu ţó af krafti en tókst ekki ađ skora. Ţađ gerđi hins vegar Berglind Rós Leifsdóttir og kom Ynjum yfir ţegar tćpar tvćr mínútur voru eftir af fyrstu lotu. Lesa meira

Ásynjur mćta Ynjum í toppslagnum í kvöld


Ásynjur Skautafélags Akurerar mćta Ynjum Skautafélags Akureyrar í Hertz-deild kvenna í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Liđin eru jöfn á toppi deildarinnar bćđi međ 12 stig og hafa unniđ sitthvorn leikinn í innbyrđis viđureignum liđanna í vetur. Leikir ţessarar liđa hafa veriđ gríđarlega spennandi og skemmtilegir í gegnum tíđina svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta á ţennan leik. Lesa meira

Haustmótiđ 2017

Haustmótiđ klárađist sl. mánudag Lesa meira

Bikarmót Magga Finns 2017

Bikarmót og Akureyrarmót saman í einu móti. Lesa meira

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar allan leikinn og komu heim međ ţrjú stig eftir 12-2 sigur. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice


Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt samanlagt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice og bćtti hún fyrra metiđ sem sett var í byrjun árs 2015 um 0,40 stig. Lesa meira

SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll

Kristalsmót 2017
7 keppedur frá LSA tóku ţátt á Kristalsmótinu um helgina. Lesa meira

SA Víkingar misstigu sig gegn Esju í taugatrilli

Orri Blöndal var öflugur í leiknu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar töpuđu tveimur stigum á laugardag ţegar Esja mćtti í Skautahöllinni á Akureyri og kreysti fram sigur í framlenginu, lokastađan 5-6. Lesa meira

Haustmótiđ 2017

LEIKIĐ VERĐUR KL. 18:30 Í KVÖLD Lesa meira

SA Víkingar og Ásynjur međ heimaleiki um helgina


SA Víkingar mćta Esju á morgun í Hertz-deild karla, laugardag kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar sitja í efsta sćti deildarinnar međ 8 stiga forskot á Björninn sem er í öđru sćti en Esja er í ţriđja sćti deildarinnar 10 stigum á eftir Víkingum en hafa spilađ tveimur leikjum minna. Ásynjur taka svo á móti RVK kl 19 í Hertz-deild kvenna en Ásynjur eru jafnar Ynjum á toppi deildarinnar međ 9 stig en RVK situr á botni deildarinnar án stiga. Mćtiđ í stúkuna á morgun og hvetjiđ okkar liđ til sigurs. Lesa meira

Ynjur snéru leiknum sér í hag


Liđ Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna, Ynjur og Ásynjur, mćttust í Skautahöllinni í gćrkvöldi. Leikurinn var spennandi eins og allir leikir ţessara liđa, en ţađ voru Ynjurnar, liđ yngri leikmannanna, sem fór međ sigur af hólmi í ţetta sinn. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30


Ynjur Skautafélags Akurerar mćta Ásynjum Skautafélags Akureyrar í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Síđasti leikur liđanna endađi á furđulegan hátt ţegar leik var frestađ vegna tćknilegra vandamála ţegar tvćr lotur höfđu veriđ spilađar og Ásynjur leiddu ţá leikinn 2-1. Síđar kom í ljós ađ leiknum yrđi ekki haldiđ áfram og klárađur á öđrum leikdegi heldur myndu úrslitin standa ţar sem búiđ var ađ spila meira en helming venjulegs leiktíma. Leikir ţessarar liđa hafa veriđ gríđarlega spennandi og skemmtilegir í gegnum tíđina svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta á ţennan leik. Lesa meira

  • Sahaus3