Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ađalfundur Krulludeildar

Gengiđ inn ađ norđan.
Ađalfundur Krulludeildar SA Lesa meira

AĐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR 25. MAÍ


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudagskvöldiđ 25. maí kl. 20.00 í Pakkhúsinu. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn fimmtudaginn 19. maí Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar.

Ađalfundur listhlaupadeildar SA verđur haldinn í Síđuskóla (gengiđ inn á sama stađ og í íţróttahúsiđ) fimmtudaginn 19/5 2016 og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá fundarins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari 2. Skýrsla stjórnar 3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar og leggur fram endurskođađa reikninga. 4. Kosning stjórnar (fimm ađalmenn og tveir vara). 5. Önnur mál 1. Kynning á umsćkjendum um stöđu ţjálfara hjá deildinni og stöđu mála í ráđningum. Óskađ er eftir frambođum í stjórn. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar SA - ţriđjudaginn 17. mai

Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn í Pakkhúsinu, Hafnarstrćti 19, ţriđjudaginn 17. mai kl. 20,00. Fundarefni verđur venjubundin ađalfundarstörf. Stjórnin. Lesa meira

4. flokkur međ silfur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur Skautafélags Akureyrar lenti í öđru sćti á Iceland Ice Hockey Cup sem fram fór í Laugardal um helgina. Liđiđ vann alla leiki sína í riđlinum og undanúrslitum en tapađi í spennandi og vel spiluđum úrslitaleik gegn Norska liđinu Hasle/Loren. Lesa meira

4. flokkur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur SA heldur í dag til Reykjavíkur og keppir ţar á alţjóđlega mótinu Icelandic Ice Hockey Cup U13 sem stendur frá föstudegi til sunnudags. Á mótinu verđa auk íslensku liđanna Hasle Loren frá Noregi. Hér ađ neđan má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

Ísland – Spánn í dag kl 18.00


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí sem keppir á heimsmeistaramótinu á Spáni ţessa daganna mćtir heimaliđi Spánar í dag og hefst leikurinn kl 18.00. Ţetta er jafnframt síđasti leikur Íslands í mótinu en útsendinguna má finna hér. Lesa meira

Ísland – Serbía í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Serbíu í dag á HM á Spáni en leikurinn hefst kl 14.30. Leikurinn er sýndur beint hér. Lesa meira

Ísland sigrađi Kína 7-4 og Jói setti tvö


Karlalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Kína á HM í gćr međ 7 mörkum gegn 4 og tylltu sér ţannig í ţriđja sćti riđilsins, stigi á eftir Belgum og Hollandi. Jóhann Már Leifsson skorađi tvö mörk í leiknum en Ingvar Ţór Jónsson átti einnig tvćr stođsendingar í leiknum og Hafţór Andri Sigrúnarson eina. Lesa meira

Ísland mćtir Kína í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Kína í dag í öđrum leik sínum á HM sem fram fer á Spáni. Leikurinn hefst kl 14.30 og er sýndur beint hér. Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM á morgun


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Jaca á Spáni á morgun ţegar liđiđ mćtir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Ţessi liđ mćtust einnig í fyrsta leik á HM á síđasta ári sem fram fór í Reykjavík en ţá hafđi Ísland betur 3-0 en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu en Belgía í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er sýndur beint hér. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk samanlagt á European Criterium mótaröđinni.

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk á lokamóti European Criterium sem fram fór á Canazei í Ítalíu um helgina og mótaröđina samanlagt. Lesa meira

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium

Rebekka Rós Ómarsdóttir 2 sćti í Canazei
Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti í Canazei á Ítalíu í dag. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ keppir viđ Serbíu


Leikur Íslands og Serbíu hófst kl 11.00 og stađan er 0-0 eftir fyrstu lotu. Leikurinn er gríđarlega ţýđingarmikill fyrir Íslenska liđiđ ţví međ tapi gćti liđiđ falliđ um deild en međ sigri gćti liđiđ náđ brons verđlaunum á mótinu. Leikurinn er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ mćtir Eistlandi í dag kl 14.30


Íslenska U-18 liđiđ í íshokkí mćtir Eistlandi í dag kl 14.30 en ţađ er hćgt ađ horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu hér. Ísland tapađi fyrir Spáni međ ţremur mörkum gegn engu á ţriđjudag en mćta nú feikna sterku Eistnesku liđiđ sem hafa unniđ alla sína leiki í mótinu hingađ til. Lesa meira

Krullućfing á fimmtudagskvöld.

IceHunt sér um nćstu krullućfingu. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ mćtir Spáni í dag kl 18.00


Íslenska U-18 liđiđ í íshokkí mćtir Spáni í dag á heimsmeistaramótinu í Valdemora á Spáni en leikurinn hefst kl 18.00. Leikurinn er í beinni útsendingu á netinu en slóđina má finna hér. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar 2016 í 4. flokki


SA sigrađi í öllum leikjum sínum í ţriđja og síđasta helgarmóti Íslandsmótsins í 4. flokki um helgina og tryggđi sér ţar međ Íslandsmeistaratitilinn. Liđiđ sigrađi 10 leiki af 12 í Íslandsmótinu í vetur og alla 4 leiki sína í bikarmótinu. Lesa meira

Árshátíđ Skautafélagsins 2016: Skráning hafin


Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningu á árshátíđina 2016. Allar deildir Skautafélagsins halda sameiginlega Árs- og uppskeruhátíđ miđvikudaginn 23. mars (daginn fyrir skírdag) í Golfskálanum. Tímabiliđ í ár var stutt en árangurinn frábćr og líklega sá besti í sögu félagsins. Ţađ er ţví miklu ađ fagna og gaman ađ koma saman og rifja upp tímabiliđ sem er ađ baki og líta björtum augum til framtíđar. Lesa meira

  • Sahaus3