Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

SA Víkingar töpuđu stigum í vítakeppni


SA Víkingar mćttu Esju á laugardag í Hertz-deild karla og endađi leikurinn međ sigri Esju í vítakeppni en stađan ađ loknum venjulegum leiktíma var 4-4. Esja styrkti ţar međ stöđu sína á toppnum í deildinni en SA Víkingar misstu dýrmćt stig og eru enn í ţriđja sćti deildarinnar međ 5 stig ađ loknum 6 leikjum. Lesa meira

Ćfingar halda áfram og Haustmótiđ líka

Nóg um ađ vera í krullunni, mánudaginn 24. október Lesa meira

Haustmótiđ 2016

Fyrsti leikdagur búinn, 3 leikdagar eftir. Lesa meira

Ćfingar fyrir unglinga og nýliđa

Ágćtis mćting var á fyrstu unglinga og nýliđaćfinguna sl. mánudag Lesa meira

Stóra Barnamótiđ um helgina í Skautahöllinni


Um helgina fer fram Stóra Barnamótiđ í íshokkí hér í Skautahöllinni á Akureyri. Athugiđ ađ lokađ verđur fyrir almenning á laugardag vegna mótsins. Keppt er í 5, 6 og 7. flokki en leikiđ verđur á laugardag frá kl 8.00 til 19.05 og á sunnudag frá kl 8.00-12.45. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar sunnudaginn 23.10 kl. 19:30 - Fundarbođ

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar verđur haldinn í fundarherbergi skautahallarinnar sunnudaginn 23.10 og hefst hann klukkan 19:30 Lesa meira

Ynjur halda sigurgöngunni áfram

Sunna fagnar (mynd: Elvar Pálsson)
Í gćrkvöldi tókur Ynjur á móti Ásynjum í sannkölluđum Akureyrarslag í Skautahöllinni fyrir norđan. Skautafélag Akureyrar teflir fram tveimur ađskildum liđum í meistaraflokki kvenna en liđ Ynja er skipađ leikmönnum yngri en 20 ára og liđ Ásynja er skipađ leikmönnum 20 ára og eldri. Bćđi liđ voru ósigruđ fyrir ţessa viđureign ţví mátti búast viđ hörkuleik. Lesa meira

Stelpu hokkídagurinn tókst vel


Alţjóđlegi stelpu hokkídagurinn var haldin víđsvegar um heim um helgina en allar Skautahallir landsins tóku ţátt í deginum. Um 50 stelpur voru samankomnar á svellinu í íshokkí hér á Akureyri ţegar best lét en ţćr fengu leiđbeiningar frá landsliđskonum úr kvennalandsliđi Íslands og myndatöku međ ţeim. Takk fyrir komuna stelpur. Lesa meira

SA Ynjur taka á móti Ásynjum ţriđjudagskvöld kl 19.30

Úr viđureign liđanna á síđasta tímabili (mynd: EP)
Ynjur Skautafélags Akureyrar taka á móti Ásynjum í Hertz-deild kvenna ţriđjudagskvöldiđ 11. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Bćđi liđ eru ósigruđ ţađ sem af er tímabili og ţví um toppslag ađ rćđa. Liđin eru nú algjörlega sjálfstćđ en búiđ er ađ afnema lánsregluna svo liđin verđa ekki sameinuđ í úrslitakeppni og geta ţví mögulega mćst innbyrđis í úrslitakeppni í ár. Engin ađgangseyrir á leikinn. Lesa meira

Fyrsta unglinga- og nýliđaćfingin í dag

Mćting kl. 17:15 Lesa meira

SA Ynjur sigruđu SR

Silvía međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
Skautafélag Reykjavíkur tók á laugardagskvöld á móti Ynjum Skautafélags Akureyrar, en er ţetta í annađ sinn í vetur sem ţessi liđ mćtast. Síđasta viđureign var mjög jöfn og náđu Ynjur ađeins ađ knýja fram sigur á lokamínútum leiksins. Ađ ţessu sinni voru Ynjur ţó međ yfirhöndina allan leikinn og urđu lokatölur 3-9 Ynjum í vil. Lesa meira

Haustmót Krulludeildar SA

Jćja ţá er komiđ ađ fyrsta krullumóti tímabilsins. Lesa meira

Tímataflan hjá listhlaupinu hefur veriđ uppfćrđ.

Tímatafla hjá  listhlaupinu.
Tímataflan hjá listhlaupinu hefur veriđ uppfćrđ. Hana er ađ finna vinstra megin á listhlaupasíđunni, einnig er linkur á hana hér ađ neđan. Lesa meira

SA Víkingar steinlágu gegn Birninum

Jussi Sipponen međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar mćttu Birninum í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri en Bjarnarmenn unnu stórsigur, lokatölur 2-8. Björninn sem var í öđru sćti deildarinnar fyrir leikinn hafa nú unniđ síđustu ţrjá leiki sína međ minnst 6 mörkum og líta svakalega vel út í byrjun tímabils. SA Víkingar sitja hinsvegar í neđsta sćti deildarinnar međ ađeins eitt stig. Lesa meira

SA Víkingar - Börninn ţriđjudagskvöld kl 19.30


SA Víkingar mćta Birninum ţriđjudagskvöldiđ 4. október kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Unglinga- og nýliđaćfingar

Fyrsta nýliđaćfing mánudaginn 10. okt
Ćfingar hefjast mánudaginn 10. okt.

Krullućfing í kvöld

Önnur krullućfing vetrarins kl. 19:00 í kvöld. Lesa meira

Ásynjur skelltu Birninum

Markamaskínan Arndís (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Björninn tók á móti Ásynjum Skautafélags Akureyrar í gćr í fyrsta leik liđanna í Hertz-deild kvenna. Ţrátt fyrir ađ Ásynjur hafi stjórnađ leiknum mest allan tímann ţá spiluđu Bjarnarkonur ţétta vörn í byrjun og náđu Ásynjur ekki ađ skora fyrr en undir lok fyrstu lotu. Ţar var á ferđinni Rósa Guđjónsdóttir sem gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi tvö mörk á sömu mínútunni. Rósa átti stórgóđan leik en ţetta var hennar fyrsti leikur eftir 6 ára fjarveru vegna meiđsla. Ekki urđu mörkin fleiri í fyrstu lotu og endađi hún ţví 0-2 Norđankonum í vil. Lesa meira

Emilía Rós hefur lokiđ keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós hefur lokiđ keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í Tallinn í Eistlandi og stóđ hún sig međ miklum sóma. Lesa meira

HM Kvenna í Skautahöllinni á Akureyri 27. febrúar – 5 mars


Nú er ţađ ljóst ađ Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild verđur haldiđ á Akureyri daganna 27. Febrúar – 5. Mars 2017. Ţetta eru frábćrar fréttir fyrir Skautafélagiđ sem fagnar einmitt 80 ára afmćli á árinu 2017 og ţví kćrkomin afmćlisgjöf fyrir félagsmenn og bćjarbúa. Jafnframt er ţetta langstćrsti viđburđur sem haldin hefur veriđ í Skautahöllinni á Akureyri og frábćrt fyrir félagiđ og bćinn ađ fá ađ halda eins stórt mót og heimsmeistaramótiđ er. Lesa meira

  • Sahaus3