Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar komu heim úr Evrópukeppni á mánudag og koma á fljúgandi ferđ inn í deildarkeppnina en Fjölnir hefur spilađ tvo leiki í deildinni og tapađi ţeim síđasta í vítakeppni gegn SR. Leikurinn hefst kl. 17:00 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar í 3. sćti í Continental Cup


SA Víkingar enda í 3. sćti A-riđils fyrstu umferđar Continental Cup en ţađ má teljast góđur árangur og drengirnir geta gengiđ stoltir frá borđi. Tartu Valk var ađeins of stór biti fyrir Víkinga í ţriđja og síđasta leik keppninnar en Víkingar náđu ekki ađ halda nćgilega lengi út en Eistarnir áttu greinilega meira á tanknum ţegar leiđ á leikinn og vinna 8-0. SA Víkingar voru međ 25 skot í leiknum á móti 30 skotum Eistanna og Ingvar Ţór Jónsson var mađur leiksins hjá Víkingum í kvöld. Lesa meira

Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup


KHL Sisak fór međ sigurinn úr leiknum í dag en ţrátt fyrir nokkuđ jafnrćđi í leiknum framan af náđu Krótatarnir fjögurra marka forystu um miđja ađra lotuna sem reyndist okkar mönnum of mikiđ til ađ brúa og lokatölur 6-2. Sisak var međ 41 skot á mark á móti 28 skotum Víkinga og Jakob varđi 25 skot í markinu og var mađur leiksins hjá Víkingum. Andri Mikaelsson og Birkir Einisson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA mćtir Eistnesku meisturunum í Tartu Valk á morgun en Víkingar geta náđ öđru sćtinu í riđlinum međ sigri en leikurinn hefst kl. 16:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik Continental Cup


Frábćr byrjun hjá drengjunum okkar í Continental Cup en SA Víkingar voru ađ vinna NSA Sofia 6-5 í algjörum spennitrylli í Búlgaríu ţar sem úrslitin réđust í vítakeppni en Jói Leifs skorađi sigurmarkiđ í vítakeppninni. SA Víkingar voru heilt yfir betri ađilinn í leiknum og sigurinn verđskuldađur en Víkingar voru međ 47 skot á móti 26. Jói var valinn mađur leiksins en hann var međ 2 mörk í leiknum og skorađi önnur 2 mörk í vítakeppninni. Andri Már, Gunni Ara og Birkir Einissonskoruđu hin mörkin. Lesa meira

SA Víkingar í Continental Cup

Continental hópur Víkinga 2022
SA Víkingar lögđu nú í morgunsáriđ af stađ frá Akureyri til Sófíu í Búlgaríu ţar sem liđiđ tekur ţátt fyrstu umferđ Continental Cup nú um helgina. Continental Cup er Evrópukeppni meistaraliđa Evrópu frá síđasta tímabili í en átta liđ frá átta löndum taka ţátt í fyrstu umferđ í tveimur fjögurra liđa riđlum ţar sem sigurvegarar hvors riđils fara áfram í nćstu umferđ. Lesa meira

Krullan hefst mánudaginn 26. September

Lesa meira

Opinn ís-tíma fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA


Ertu fyrrum skautari og langar ađ rifja upp taktana á ísnum? Nú er tćkifćriđ! Nćstkomandi 5 miđvikudagskvöld (21/9 - 19/10) mun listhlaupadeildin bjóđa uppá opinn ís-tíma kl. 20:20-21:05 fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA. Lesa meira

U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad í Serbíu. Ísland mćtir Hollandi í dag í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 14.30. Lesa meira

Ćfingar hefjast samkvćmt tímatöflu 12. september


Ćfingar hefjast samkvćmt nćsta mánudag 12. september. Byrjendur geta komiđ og prófađ ađ ćfa frítt út september hjá báđum deildum. Fyrsta byrjendaćfingin hjá listhlaupadeild er á mánudag og hjá hokkídeild á ţriđjudag. Lesa meira

Frítt ađ prófa ćfa listhlaup út september


Frítt ađ prófa ćfa listhlaup á skautum út september. Ćfingar á ís hefjast mánudaginn 12. september. Allur búnađur á stađnum bara mćta 20 mín fyrir ćfingu í Skautahöllina. Ćfingar eru mánudaga og miđvikudaga kl. 16:30-17:35. Lesa meira

Ćfingar fyrir byrjendur hefjast 7. september


Ćfingar í listhlaupi og hokkí fyrir byrjendur hefjast 7. september. Lesa meira

Nýjar frystivélar


Nýrri frystivél var komiđ fyrir sunnan viđ skautahöllina í dag en sú gamla var úr sér gengin en hún hefur ţjónađ skautafólki síđan 2001. Gamla vélin var hífđ frá og nýrri vél sem smíđuđ var í Tékklandi var komiđ í stađinn. Nýja frystivélin er međ kolsýrukerfi sem er umhverfisvćnn kćlimiđill en nćstu dagar fara í ađ tengja nýju vélina kerfiđ svo hćgt sé ađ hefja ísgerđ fyrir nýtt skautatímabil. Lesa meira

AFSÖKUNARBEIĐNI


Stjórn ÍBA og SA vill í einlćgni biđja Emilíu Ómarsdóttur og ađra hlutađeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirđingar á ónćrgćtinni nálgun og viđbrögđum viđ athugasemdum sem gerđar voru viđ óviđeigandi framkomu ţjálfara Listhlaupadeildar áriđ 2018. Lesa meira

Fréttir af framkvćmdum


Framkvćmdirnar í Skautahöllinni hafa gengiđ samkvćmt áćtlun í sumar. Ţađ sem af er sumri hefur náđst ađ smíđa allt burđarvirkiđ og grinda upp útveggi. Á síđustu tveimur vikum hafa útveggir veriđ klćddir ađ utan og áformađ er ađ í nćstu viku komi ysta lagiđ í klćđninguna á útvegginn sem er úr krossviđ og ţá kemur lokaútlit byggingarinnar ađ utan í ljós. Ţví nćst verđur gólfplatan tćmd og lyfturnar fjarlćgđar svo hćgt verđi ađ byrja ađ undirbúa ísgerđina. Framkvćmdirnar halda svo áfram innan útveggjanna en verklok eru áćtluđ 1. júní 2023. Ísgerđin hefst ţó ekki fyrr en nýju frystivélarnar eru tengdar en ţćr koma um helgina til Akureyrar og mun nćsta viku fara í ađ tenga ţćr svo ef allt gengur ađ óskum međ ţađ verđur hćgt ađ koma frosti á plötuna í annarri viku og ćfingar á ís geta hafist fyrir miđjan september. Lesa meira

Ţrír sterkir leikmenn til SA


Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru landsliđskonurnar Saga Margrét Sigurđardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault. Lesa meira

U18 stúlkna landsliđ Íslands á HM í Tyrklandi


U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

Figure skating department – Head Coach Position


Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. This is a remunerated position that includes both on ice and off ice duties, commencing August 1st 2022. Akureyri Skating Club is committed to provide high-quality skating programs in a fun environment for all their skaters. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí kl. 17:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)
Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 11. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 11. maí kl. 18.00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

  • Sahaus3