Flýtilyklar
Fréttir
SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld
27. febrúar 2021 - Lestrar 17
SA Víkingar töpuđu fyrir Fjölni í seinni leik tvíhöfđa-helgar í Hertz-deild karla í kvöld – lokatölur 1-4. Fyrsta tap SA Víkinga á tímabilinu stađreynd og liđin skilja ţví jöfn eftir helgina en SA Víkingar eru en á toppi deildarinnar međ 18 stig og Fjölnir í öđru sćti međ 9 stig og einn leik til góđa á Víkinga. Lesa meira
SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni
26. febrúar 2021 - Lestrar 70
SA Víkingar unnu stórsigur, 8-2 á Fjölni í Hertz-deild karla í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur tvíhöfđa-helgar en SA Víkingar taka aftur á móti Fjölni annađ kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Alex Máni Sveinsson átti flottann leik og skorađi ţrennu í leiknum. Lesa meira
SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum!
25. febrúar 2021 - Lestrar 95
SA Víkingar taka á móti Fjölni á föstudagskvöld kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa spilar reglulega vel ţađ sem af er tímabili og eru efstir í Hertz-deildinni međ fimm sigra úr jafn mörgum leikjum. Búiđ ađ aflétta áhorfendabanni og getum viđ tekiđ viđ um 100 áhorfendum fćddum fyrir 2005 Lesa meira
Akureyrarmót í Krullu
22. febrúar 2021 - Lestrar 21
Önnur umferđ Akureyrarmótsins verđur í kvöld Lesa meira
SA stúlkur međ tvö sigra í Hertz-deild kvenna um helgina
15. febrúar 2021 - Lestrar 47
SA stúlkur lögđu Fjölni tvívegis um helgina í Hertz-deild kvenna, 9-0 á laugardag og svo 17-0 á sunnudag. SA er ţví komiđ međ yfirburđa stöđu í deildarkeppninni međ 15 stig eftir 5 leiki spilađa en Fjölnir er í öđru sćti međ 3 stig en eiga einn leik til góđa. Lesa meira
Tvíhöfđi hjá SA í Hertz-deild kvenna um helgina
12. febrúar 2021 - Lestrar 84
Tveir leikir fara fram á Akureyri um helgina í Hertz-deild kvenna ţegar Fjölnir sćkir okkar stúlkur heim í tvíhöfđa. Leikirnir eru á laugardag kl. 17.45 og sunnudag kl. 9.00. Liđin mćtust síđast í Egilshöll í september en ţá sigrađi SA međ 5 mörkum gegn 3. Ţađ er áhorfendabann á leikina en ţeim verđur báđum streymt í beinni útseningu á ÍHÍ-TV. Lesa meira
Sigrar hjá öllum SA liđunum í leikjum helgarinnar
01. febrúar 2021 - Lestrar 71
SA hokkí liđin unnu sigra í öllum leikjum helgarinnar en keppt var í Hertz-deildum kvenna og karla ásamt U-18. Kvennaliđ SA vann stórsigra á nýliđum SR í tvíhöfđa á Akureyri 17-2 og 19-0. SA Víkingar unnu 5-1 sigur á Fjölni í Egilshöll á laugardag og U18 liđ SA vann 6-3 sigur á Fjölni á föstudagskvöld. Lesa meira
Frábćr árangur SA stúlkna á Reykjavíkurleikunum um helgina.
01. febrúar 2021 - Lestrar 72
Íslandsmet og persónulegmet féllu um helgina Lesa meira
Ţrjú gull og Íslandsmeistaratitlar á RIG
01. febrúar 2021 - Lestrar 83
Listhlaupadeild Skautafélags Akureyar tryggđi sér ţrjú gullverđlaun og 3 Íslandsmeistaratitla á seinni keppnisdegi skautamóts Reykjavíkurleikanna. Freydís Jóna vann gull í Advanced Novice flokk og Sćdís Heba Guđmundsdóttir varđ í öđru sćti. Júlía Rós setti persónulegt met í Junior flokki međ 128.37 stig og Aldís Kara setti Íslandsmet í Senior flokki međ 123.44 stig. Lesa meira
Tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna á Akureyri um helgina
30. janúar 2021 - Lestrar 129
SA hefur leik í Hertz-deild kvenna nú um helgina eftir Covid hlé međ tveimur leikjum gegn SR. Sá fyrsti fer fram á laugardag kl. 17.45 og sá síđari á sunnudag kl. 9.00. Strangt áhorfendabann er á leikina en leikjunum verđur streymt í beinni á SA TV sem má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Lesa meira
Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag
30. janúar 2021 - Lestrar 80
Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag. Eins og fram kemur á síđu skautasambandsins ţá verđa samhliđa afhentir Íslandsmeistaratitlar ársins 2020.
Ţetta var ákveđiđ af stjórn í ljósi ţess ađ Íslandsmóti ÍSS, sem átti ađ fara fram í nóvember sl., var aflýst sökum ćfinga og keppnisbanns sem hafđi veriđ um land allt. Ţví verđur verđlaunaafhending tvöföld. Lesa meira
Ísold Fönn međ fyrstu stökksamsetninguna međ tveimur ţreföldum stökkum
23. janúar 2021 - Lestrar 105
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búiđ og skautađ erlendis.
Hún hefur síđasta áriđ búiđ í Champéry í Sviss og ćft ţar undir leiđsögn Stéphane Lambiel sem sjálfur er tvöfaldur heimsmeistari og silfurverđlaunahafi á Ólympíuleikum. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar annađ áriđ í röđ.
21. janúar 2021 - Lestrar 49
Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2020. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Aldís er kjörin besta íţróttakona Akureyar. Aldís setti stigamet íslenskra skautara á Norđurlandamóti á árinu og tryggđi sér sćti á heimsmeistaramóti unglinga og varđ ţar međ fyrsti íslenski skautarinn sem nćr ţeim árangri. Aldís tók svo ţátt í heimsmeistaratmóinu sem fram fór í Tallinn og stóđ sig frábćrlega og náđi 35. sćti af 48. keppendum. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson íţróttafólk SA 2020
20. janúar 2021 - Lestrar 131
Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson voru í gćrkvöld heiđruđ sem íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2020. Aldís Kara var valin bćđi skautakona listhlaupadeildar á dögunum sem og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Ingvar Ţór var valinn íshokkímađur íshokkídeildar SA fyrir áriđ 2020. Ţau eru tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2020 en kjöriđ fer fram í dag 20. janúar kl. 17.30 í Hofi. Síđustu ár hefur öllum bćjarbúum er bođiđ í hófiđ en vegna sóttvarnarreglna er hófiđ eingöngu fyrir bođsgesti í ţetta skiptiđ. Hér er hćgt ađ sjá tilnefnínar tíu efstu í kjörinu en ţau Aldís og Ingvar eru bćđi á ţeim lista. Viđ óskum Aldísi og Ingvari hjartanlega til hamingju međ ţessa nafnbót. Lesa meira
Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar
10. janúar 2021 - Lestrar 153
Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í Svţjóđ og ćtla ađ taka slaginn međ Skautafélagi Akureyrar í vetur. Ţetta eru Axel Orongan, Gunnar Ađalgeirsson, Unnar Hafberg Rúnarson og Berglind Leifsdóttir. Ţetta er vissulega mikill hvalreki fyrir SA enda öll mjög efnilegir íshokkíleikmenn. Lesa meira
Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson íshokkífólk SA áriđ 2020
28. desember 2020 - Lestrar 198
Sarah Smiley og Ingvar Ţór Jónsson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2020. Lesa meira
Jólasýning LSA 2020
20. desember 2020 - Lestrar 159
Jólasýning LSA fer fram sunnudaginn 20. desember kl 15. Sýningunni verđur streymt frá rás SA TV. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir er skautakona ársins íSS áriđ 2020
14. desember 2020 - Lestrar 127
Skautasamband Íslands hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara ćfir međ Skautafélagi Akureyrar undir leiđsögn Darja Zajcenko. Ţetta er í annađ sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins, síđast áriđ 2019. Lesa meira
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni