Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Leikjanámskeiđ SA í sumar


Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA fyrir 6-10 ára verđur haldiđ daganna 9-18 júní. Frábćrt tćkifćri fyrir bćđi byrjendur sem og iđkenndur til ţess ađ skemta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiđinni. Lesa meira

Hokkídeild SA međ fullt hús titla


Uppskeruhátíđ Hokkídeildar SA fór fram fyrir helgi ţar sem tímabiliđ 2020/2021 var gert upp en ţađ fer heldur betur í sögubćkurnar sem eitt ţađ allra besta hjá félaginu. Uppskera tímabilsins voru allir titlar sem í bođi voru; Íslandsmeistaratitlar í meistaraflokkum karla og kvenna, U18, U16, U14 a- og b-liđa ásamt báđum deildarmeistaratitlunum í meistaraflokkunum. Afrekiđ er algjörlega einstakt og allir leikmenn liđanna sem unnu titlana eru uppaldir í félaginu sem og Rúnar Freyr Rúnarsson ađalţjálfari liđanna. Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar á sunnudag


Vorsýning listhlaupadeildar verđur haldin á sunnudag kl. 13:00. Ţema sýningarinnar í ár er Gullmolar úr Fortíđinni. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar í U14


SA varđ um helgina Íslandsmeistari U14 A- og B- liđa ţegar liđin tryggđu sér bćđi sigur í síđasta helgarmóti tímabilsins sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri. Bćđi liđ unnu mótin sín međ fullt hús stiga eđa 27 stig úr 9 leikjum. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitlana. Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn ţjálfari SA á nýjan leik


Sami Lehtinen hefur veriđ ráđinn til hokkídeildar SA til ársins 2022 og tekur aftur viđ stöđu yfirţjálfara og ţróunarstjóra hjá félaginu. Sami sem var yfirţjálfari hjá félaginu tímabiliđ 2019/2020 var ađstođarţjálfari hjá HIFK í Finnlandi í vetur sem vann bronsverđlaun í finnsku úrvalssdeildinni nú á dögunum. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar U18

U18 Íslandsmeistarar (mynd: Arngrímur Arngrímsson)
SA U18 vann báđa leiki sína gegn SR um helgina og tryggđi sér ţannig Íslandsmeistaratitilinn í U18. Leikirnir voru ćsispennandi en unnust báđir ađ lokum međ tveimur mörkum, 4-2 á föstudag og 5-3 á laugardag. SA liđiđ náđi ţví 21 stigi en SR var í öđru sćti međ 12 stig. Glćsilegur árangur hjá frábćru ţessum flotta hópi. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ 2021
Skautafélag Akureyrar og allar deildir innan ţess fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđinn miđvikudag. Formađur Skautafélagsins ásamt formönnum og fulltrúum deilda tóku á móti skjölunum á úr hendi Viđars Sigurjónssonar umsjónarmanni verkefnisins. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar U16


SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um síđustu helgi. SA liđiđ vann alla 8 leiki sína á tímabilinu. Uni Steinn Sigurđarson fyrirliđi SA var bćđi stiga- og markahćsti leikmađur deildarkeppninnar en hann var međ 22 mörk og 38 stig í 8 leikjum. Glćsilegur árangur hjá frábćru liđi og viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn og ţennan flotta árangur. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 12. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 12. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2021 Verđur haldinn ţriđjudaginn 11. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar


Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 10. maí kl. 20:00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 10. maí kl. 18:10 Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2021

Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva.)
SA Víkingar unnu í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í 22. sinn ţegar liđiđ lagđi Fjölni ađ velli í ţriđja leik úrslitakeppni karla í íshokkí. Lokatölur leiksins 3-1 og SA Víkingar unnu úrslitakeppnina 3-0. Fullkomin endir á frábćru tímabili hjá SA Víkingum. Lesa meira

3. Leikur í Úrslitakeppni karla á morgun


SA Víkingar taka á móti Fjölni á morgun í ţriđja leik úrslitakeppni karla. SA Víkingar leiđa einvígiđ 2-0 og geta međ sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst kl. 19:30 en miđasala í hurđ opnar kl. 18:45. Lesa meira

SA Víkingar leiđa úrslitaeingvígiđ 2-0

Haffi fagnar marki (mynd: Gunnar Jónatans.)
SA Víkingar sigruđu Fjölni 3-1 í öđrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí í Egilshöll í gćrkvöld og leiđa einvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn 2-0. SA Liđin mćtast í ţriđja sinn á morgun á heimavelli í Skautahöllinni á Akureyri og geta Víkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn 2021 međ sigri. Lesa meira

SA Víkingar komnir međ einn sigur í úrslitakeppni karla

SA Víkingar fagna sigri (mynd: Ţórir Tryggva)
SA Víkingar unnu mikinn karakter sigur á Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni karla á laugardag. Sigurmarkiđ skorađi Andri Skúlason ţegar ađeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2021

SA Íslandsmeistarar 2021 (mynd: Ţórir Tryggva)
SA stúlkur tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gćrkvöld ţegar ţćr lögđu Fjölni í oddaleik úrslitakeppninnar - lokatölur 5-0. Leikurinn var ćsispennandi og ţrátt fyrir lokatölur benda til annars ţá áttu bćđi liđ frábćran leik og fer í sögubćrnar sem einn af mest spennandi úrslitaleikjum í sögu kvennaíshokkís á Íslandi. Lesa meira

Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag

Úr myndasafni (mynd: Ţórir Tryggva)
Á laugardag verđur sannkallađur júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri ţar sem leikinn verđur úrslitakeppna tvíhöfđi. SA Víkingar hefja sína úrslitakeppni kl. 16:00 ţegar Fjölnir kemur í heimsókn og síđar sama dag eđa kl. 20:30 verđur spilađur oddaleikur í úrslitakeppni kvenna ţar sem SA tekur á móti Fjölni og Íslandsmeistarabikarinn fer á loft. Lesa meira

SA međ yfirburđi í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Ţórir Tryggva)
SA vann stórsigur á Fjölni í fyrsa leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna en lokatölur urđu 13-1. SA getur tryggt sér titilinn á fimmtudag ţegar liđiđ sćkir Fjölni heim í Grafarvoginn. Lesa meira

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna á ţriđjudag

SA fagnar marki (mynd: Ţórir Tryggva)
Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst núna á ţriđjudag ţegar SA stúlkur taka ţá á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn hefst leikurinn kl. 19.30 en liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari. Annar leikur liđanna verđur spilađur í Reykjavík fimmtudaginn 22. apríl og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á laugardaginn 24. apríl. Lesa meira

  • Sahaus3