Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ćfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember


Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast aftur í skautahöllinni á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember. Ţađ eru einhverjar breytingar á ćfingatímum svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ fylgjast međ upplýsingum um ćfingartíma á sportabler. Svo minnum viđ foreldra á ađ ţađ er enţá áhorfendabann og ađeins skal komiđ inn í skautahöllina í brýnustu nauđsyn. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur aftur á ísnum á morgun. Lesa meira

Allar ćfingar falla niđur frá miđnćtti og til 17. nóvember


Samkvćmt nýjustu sóttvarnarráđstöfunum er allt íţróttastarf óheimilt frá miđnćtti og til 17. nóvember. Skautahöllin verđur ţví lokuđ fyrir bćđi ćfingar og almenning nćstu 2-3 vikurnar. Lesa meira

Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning


Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka. Lesa meira

Krulla - frestun

Stjórnin hefur tekiđ ákvörđun um ađ fresta krullućfingum vegna uppgangs Covid. Ţví verđur engin ćfing í kvöld. Lesa meira

Frábćr byrjun SA Víkinga í Hertz-deildinni

Heiđar Örn var öflugur. /Mynd: Ţórir Tryggvason
SA Víkingar hófu Hertz-deildina međ látum á laugardag ţegar ţeir unnu 5-0 sigur á SR. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur ţar sem fjölmörg tilţrif litu dagsins ljós. Heiđar Kristveigarson skorađi tvö marka SA, Jónhann Már Leifsson, Heiđar Jóhannsson og Hinrik Halldórsson skoruđu eitt mark hver. Lesa meira

Krulla

Byrjunin Lesa meira

Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni á laugardag!


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deildinni á laugardag ţega liđiđ tekur á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:45. Deildarmeistaraliđ SA Víkinga frá síđasta tímabili er lítiđ breytt en nýr ţjálfari - Rúnar Freyr Rúnarsson sem flestir kannast viđ en sem einn skeinuhćttasti leikmann síđustu áratuga í íslensku íshokkí. Rúnar var ađstođarţjálfari liđsins međ Sami á síđasta ári en tekur nú viđ sem ađalţjálfari. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020


Skautafélag Akureyrar fyrsti sigurvegari Bikarmótarađar ÍSS Lesa meira

Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri

Ylfa Rún
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 7 keppendur á mótinu sem stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira

Vinamót Frost 2020

Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020. Lesa meira

Krullan í gang

Tímabiliđ byrjar í kvöld. Mćting 18:45. Lesa meira

Sigur í fyrsta leik


Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna fór fram í Egilshöll í dag ţar sem SA mćtti nýju liđi Fjölnis. Reykjavíkurliđin tvö leika nú ekki lengur saman heldur tefla fram tveimur liđum. Nokkrar breytingar hafa orđiđ á liđi SA ţar sem nokkrir reynsluboltar leika nú ekki međ (hvađ sem síđar verđur) en Saga Blöndal, Alda Ólína Arnarsdóttir, Diljá Sif Björgvinsdóttir og Védís Valdemarsdóttir spila nú aftur međ liđinu eftir mislanga dvöl međ öđrum liđum. Leiknum lauk međ 5:3 sigri SA. Lesa meira

Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur ćfit undir leiđsögn Stéphane Lambiel í Sviss náđi um síđustu helgi ţví afreki fyrst Íslendinga ađ ná ţreföldu flippstökki í móti á listhlaupum á skautum og fá ţađ dćmt gilt. Ţessu náđi Ísold á Dreitannen bikarmótinu í Sviss. Lesa meira

FROSTMÓT 2020

26. september 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar FROSTMÓT 2020. Dagskrá og sóttvarnarreglur fyrir mótiđ eru komnar út. ATH Dagskrá hefur veriđ uppfćrđ. Lesa meira

HAUSTMÓT ÍSS 2020, 25.-27.9.


Keppendalistar og dagskrá fyrir Haustmót ÍSS 2020 er nú hćgt ađ finna á vefsíđu ÍSS. Sóttvarnarreglur fyrir mótiđ eru komnar út. Lesa meira

Leikjum dagsins frestađ


Leikjum SA og SR í meistaraflokki kvenna og U18 sem fram áttu ađ fara í dag hefur veriđ aflýst. Viđ vekjum einnig athygli á áhorfendabanni á leikjum ÍHÍ samkvćmt tilkynningu frá ţeim fyrr í dag. Lesa meira

SA hefur leik í Hertz-deild kvenna á laugardag


Hertz-deild kvenna hefst nú um helgina ţegar SA tekur á móti SR. Mikil spenna ríkir fyrir upphafi deildarinnar í vetur en bćđi Fjölnir og SR hafa stofnađ sín eigin kvennaliđ og verđur ţví leikiđ í ţriggja liđa deild. Leikurinn á laugardag hefst kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri og ţađ er frítt inn á leikinn. Lesa meira

Vetrarstarfiđ hefst hjá hokkídeild í dag


Ćfingar samkvćmt tímatöflu vetrarins hefjast hjá hokkídeild í dag. Tímataflan hefur ekki tekiđ neinum breytingum frá síđasta vetri. Breytingar eru á ţjálfaramálum deildarinnar en yfirţjálfarinn Mark LeRose sem ráđinn var á dögunum hefur hćtt viđ stöđuna af persónulegum ástćđum en Íshokkídeildin leitar nú ađ nýjum yfirţjálfara. Búiđ er ađ semja viđ eftirfarandi ţjálfara um ađ ţjálfa í byrjun vetrar: Lesa meira

Byrjendaćfingar í september


Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi! Ćfingarnar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 16:30 - 17:15. Frítt ađ ćfa í listhlaupi til 15. september og frítt út september í hokkí. Allur búnađur innifalinn. Lesa meira

Skráning í listhlaup

Ţađ er búiđ ađ opna fyrir skráningar í alla hópa. Skráningar eru opnar til 15. sept. Lesa meira

  • Sahaus3