Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Silvía Rán Björgvinsdóttir og Jóhann Már Leifsson íţróttafólk SA 2018


Silvía Rán Björgvinsdóttir og Jóhann Már Leifsson hafa veriđ hlotiđ nafnbótina íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2018. Bćđi tvö voru valin íshokkífólk íshokkídeildarinnar á dögunum en einnig íshokkífólk ársins hjá Íshokkísambandi Íslands. Ţau eru ţví tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar 2018 en kjöriđ fer fram miđvikudaginn 16. janúar kl. 17.30 í Hofi en öllum bćjarbúum er bođiđ í kjöriđ. Lesa meira

Íslenska U-20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni í dag


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fer í Laugardal og stendur yfir fram á nćsta sunnudag. Ísland mćtir Ásralíu í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 17.00 og er sýndur í beinni útseningu hér. Lesa meira

Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
Ţá eru ţćr stöllur Júlía Rós Viđarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko ţjálfari komnar heim ađ lokinni fer á International childrens winter game sem fram fóru í Lake Placid í Bandaríkjunum í síđustu viku. Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir fulltrúi ÍSS á Ólympíuhátíđ Evrópsku ćskunnar, e. European Youth Olympic Festival (EYOF

Marta María Jóhannsdóttir
Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ Marta María Jóhannsdóttir hefur veriđ valin fulltrúi Íslands á Vetrar Evrópuhátíđ Ólympíućskunnar (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Sarajevó, Austur-Sarajevó og Bosníu-Hersegóvínu, dagana 9. - 16. febrúar, 2019. Lesa meira

Alţjóđlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019

Júlía Rós og Freydís Jóna
Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ tveir fulltrúar frá LSA munu taka ţátt í Alţjóđa vetrarleikum barna 2019 – International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verđa ađ ţessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. til 11. janúar nk. Lesa meira

Siggi Sig var heiđrađur um helgina fyrir leikmannaferil sinn međ Skautfélagi Akureyrar

Siggi Sig og börnin hans (mynd: Sigurgeir H.)
Sigursćlasti leikmađur Skautafélags Akureyrar frá upphafi hann Sigurđur Sveinn Sigurđsson var heiđrađur af félaginu nú um helgina. Vígsla á nýjum risaskjá í Skautahöllinni var notađ sem tilefni fyrir heiđrunina og stal senunni í upphafi leiks SA Víkinga og SR í Hertz-deild karla. Ţá var treyju númeriđ hans Sigga fryst af félaginu en ţađ ţýđir ađ enginn leikmađur getur boriđ treyju númeriđ 13 í meistaraflokki karla héđan í frá. Til marks um ţađ var fáni međ númerinu hans Sigga og nafninu hans hengur upp í Skautahöllinni og var afhjúpađur af börnunum hans Sigga en ţau bera öll númeriđ hans Sigga í yngri flokkum SA. Ţađ kom ţó fram í rćđunni ađ ţau ein fái undantekningu frá ţessari frystingu. Lesa meira

Jólaball íshokkídeilar (myndir)

Bjössi og Kolbrún Bjössadóttir
Jólaball hokkídeildar var haldiđ hátíđlegt á sunnudag en ţar skemmtu iđkenndur sér saman ásamt ţjálfurum og leikmönnum meistaraflokks. Bridget hans Jordans tók myndir af ballinu en ţćr má finna á heimasíđunni okkar hér. Lesa meira

SA Víkingar á toppnum um jólin


SA Víkingar sigruđu SR 3-0 um helgina og fara inn í jólafríiđ á toppi deildarinnar. SA Víkingar eru komnir međ 19 stig í deildinni en SR fylgja fast á eftir međ 17 stig en hafa leikiđ 3 leikjum meira en Víkingar. Lesa meira

Jóhann Már Íshokkímađur SA 2018

Jóhann Már Leifsson (mynd: Sigurgeir H.)
Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíleikmađur ársins hjá Skautafélagi Akureyar áriđ 2018. Jóhann var einnig valin íshokkímađur ársins hjá Íshokkísambandi Íslands fyrir sama ár. Jóhann Már Leifsson var burđarrás í Íslandsmeistaraliđi Víkinga á síđasta keppnistímabili og var ein helsta ástćđan fyrir velgengni Víkinga á síđari hluta tímabilsins í fyrra. Jóhann var einnig í landsliđi Íslands á síđasta keppnistímabili. Lesa meira

Silvía Rán Íshokkíkona SA 2018

Silvía Rán (mynd: Elvar P.)
Silvía Rán Björgvinsdóttir hefur veriđ valin íshokkíkona ársins hjá Skautafélagi Akureyar áriđ 2018. Silvía Rán var einnig valin íshokkíkona ársins hjá Íshokkísambandi Íslands. Silvía var einn allra besti leikmađur deildarkeppninnar í fyrra međ ungu liđi Ynja og hefur haldiđ uppteknum hćtti í vetur međ sameiginlegu kvennaliđi SA og er stigahćsti leikmađur deildarkeppninnar ţađ sem af er vetri. Silvía spilar einnig međ 2. flokki SA og hefur einnig stađiđ sig vel ţar í vetur. Lesa meira

Marta María valin Skautakona ársins á glćsilegri jólasýningu listhlaupadeildar


Marta María Jóhannsdóttir var valin skautakona ársins hjá listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar í gćrkvöld en hún fékk afhennt verđlaunin í lok jólasýningar deildarinnar. Marta María er vel ađ titlinum komin en hún varđ Íslandsmeistari í Junior flokki nú á dögunum annađ áriđ í röđ og setti einnig stigamet í flokknum. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Marta er valin skautakona ársins og viđ óskum henni hjartanlega til hamingju međ nafnbótina. Lesa meira

Jólasýning listhlaupadeildar í dag kl 17.00


Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 16. des. kl: 17.00. Ţar koma allir okkar iđkendur saman međ töfrandi sýningu ţar en ţema sýningarinnar í ár er jólalestin sem kemur viđ á hinum ýmsu stöđum. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Lesa meira

Marta María og Ísold Fönn Íslandsmeistarar í listhlaupi 2018

mynd tekin af iceskate.is
Um síđastliđna helgi klárađist Íslandsmótiđ í Listhlaupi ţar sem Skautafélag Akureyrar vann tvo Íslandsmeistaratitla af ţremur en Marta María Jóhannsdóttir vann í Junior annađ áriđ í röđ eftir ćsispennandi keppni viđ Aldís Köru Bergsdóttur. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í annađ sinn í Advanced Novice međ miklum yfirburđum. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2018

Nóg um ađ vera í kvöld. Lesa meira

Fyrri keppnisdagur á Íslandsmótinu í lishlaupi


Fyrri keppnisdeginum á Íslandsmótinu og fyrri keppnisdeginum á Íslandsmeistaramótinu í listhlaupi fór fram á laugardag en ţar hófst keppnin međ keppnisflokknum chicks. Ţar áttum viđ einn keppanda hana Berglindi Ingu. Ţví nćst fór fram keppni í hópnum cups. Ţar áttum viđ líka einn keppanda hana Sćdísi Hebu. Ţćr stóđu sig gríđarlega vel, en í yngstu hópunum er ekki rađađ í sćti. Lesa meira

SA Víkingar - Björninn/Fjöldir í Hertz-deild karla á morgun


SA Víkingar taka á móti Birningum/Fjölni á morgun, laugardaginn 1. desember kl. 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Leikir liđanna hafa veriđ virkilega jafnir og spennandi í vetur svo búast má viđ hörkuleik. Mćtum í höllina og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember


Íslandsmótiđ/Íslandsmeistaramótiđ í listhlaupi verđur haldiđ í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2018

Einn leikur í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2018

Mótiđ hefst í kvöld Lesa meira

SA Víkingar - SR í Hertz-deild karla annađ kvöld kl. 19:30

Úr leik liđanna fyrr í vetur (mynd: Ási)
SA Víkingar taka á móti SR í topslag Hertz-deildar karla ţriđjudagskvöldiđ 20. nóvember kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SR er á miklu flugi ţessa daganna og erum međ 11. stig á topi deildarinnar en SA Víkingar fylgja í humátt á eftir međ 8 stig og hafa spilađ tveimur leikjum minna en SR og geta ţví međ sigri jafnađ SR ađ stigum. Ţađ er hćgt ađ nálgast Víkinga boli og derhúfur úr forpöntun í sjoppunni á međan leik stendur. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

  • Sahaus3