Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin í Skautahöllina á Akureyri

 

Síđustu almenningstímarnir á ţessu vori: 

Kl. 13-16, fimmtudaginn 24. apríl
(sumardaginn fyrsta)

Kl. 13-16 föstudaginn 25. apríl
Kl. 19-21 föstudaginn 25. apríl (skautadiskó)
Kl. 13-16 laugardaginn 26. apríl
Kl. 13-16 sunnudaginn 27. apríl

Tímatafla 21.-27. apríl

 

Fréttir

Ađalfundur Krulludeildar: Ólafur Hreinsson kjörinn formađur

Mynd: HI
Ólafur Hreinsson var í kvöld kjörinn formađur Krulludeildar SA nćsta starfsáriđ í stađ Haralds Ingólfssonar sem ekki gaf kost á sér til áframhaldandi setu. Rekstur deildarinnar réttu megin viđ núlliđ. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar - Deild I

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (2013)
Vormótiđ í íshokkí verđur spilađ í tveimur deildum á ţriđjudögum og fimmtudögum í maí. Hér eru upplýsingar um Deild I. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar - Deild II

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (2013)
Í apríl og maí verđur spilađ Vormót í íshokkí í tveimur deildum. Hér eru upplýsingar um Deild II. Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar á miđvikudag


Miđvikudaginn 23. apríl verđur hin árlega Vorsýning listhlaupadeildar. Disneyţema verđur ađ ţessu sinni. Lesa meira

Ice Cup - skráning í Kaldbaksferđ og gagnlegar upplýsingar


Nú er ađ komast mynd á keppnisfyrirkomulag, reglur og dagskrá Ice Cup, enda ekki seinna vćnna ţví mótiđ hefst međ hefđbundnu opnunarhófi miđvikudagskvöldiđ 30. apríl kl. 21. Á ađalfundi Krulludeildar, sem haldinn verđur ţriđjudagskvöldiđ 22. apríl verđur fariđ yfir ýmis mál er varđa undirbúning og skipulag mótsins og spurningum svarađ ef eitthvađ ţarfnast útskýringar. Lesa meira

Krullućfing á laugardagskvöld

Mynd: Sigurgeir Haraldsson (2013)
Vegna eftirspurnar frá liđum sem mćta á Ice Cup eftir tvćr vikur hefur veriđ ákveđiđ ađ laugardagskvöldiđ 19. apríl verđi bođiđ upp á krullućfingu. Lesa meira

Vormót hokkídeildar hefst strax eftir páska - skráningu lýkur á föstudaginn langa

Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Síđustu hefđbundu ćfingar yngri flokka í íshokkí verđa laugardaginn 19. apríl. Vormótiđ hefst núna tíu dögum fyrr en í fyrra ţar sem ísinn verđur ađeins í bođi til 20. maí og bćđi alţjóđlegt krullumót og hokkímót á dagskránni. Lesa meira

Íslandsmeistarar

Skjáskot úr útsendingunni.
Liđ 4. flokks er Íslandsmeistari í íshokkí 2014. Verđlaunaafhending fór fram í beinni útsendingu á SA TV fyrr í kvöld - og hér er upptaka af afhendingunni. Ljósmyndir síđar. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar ţriđjudaginn 22. apríl


Bođađ er til ađalfundar Krulludeildar Skautafélags Akureyrar ţriđjudaginn 22. apríl kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Fundurinn verđur jafnframt kynningar- og undirbúningsfundur vegna Ice Cup og er krullufólk sem tekur ţátt í mótinu hvatt til ađ mćta. Lesa meira

Ţriđja framlengingin í röđ, sigur og silfur


Íslendingar lögđu Ísraela í lokaleik sínum í II. deild A á Heimsmeistaramótinu í íshokkí karla og tryggđu sér silfurverđlaun á mótinu. Fóru í framlenginu ţrjá leiki í röđ, unnu tvo ţeirra í vítakeppni. Lesa meira

Sigur á Serbum eftir vítakeppni


Óhćtt er ađ segja ađ Íslendingar ţurfi ađ hafa fyrir stigunum sem ţeir safna sér til ţess síđan vonandi ađ fá silfurverđlaunin í II. deild A á Heimsmeistaramóti karla í íshokkí. Sigur í vítakeppni gegn heimamönnum í dag og úrslit annarra leikja hjálpa. Lesa meira

Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014

Mynd: ÁGÁ
Mammútar urđu í gćr Íslandsmeistarar í krullu í fimmta sinn, en ţetta er í ţrettánda sinn sem keppt er um titilinn. Lesa meira

Sigur í framlengingu, Jóhann Már međ tvö

Mynd: Sigurgeir Haraldsson (18.03.2014)
Karlalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Ástrali í framlengingu í II. deild A á Heimsmeistaramótinu í gćr. Jóhann Már Leifsson opnađi markareikning sinn hjá A-landsliđinu og skorađi tvisvar. Lesa meira

Tímatafla og almenningstímar í páskavikunni


Opiđ verđur fyrir almenning kl. 13-16 alla daga í páskavikunni nema hvađ lokađ verđur á páskadag. Ćfingar verđa hjá deildunum skv. breyttri töflu í páskavikunni. Lesa meira

Úrslitaleikir Íslandsmótsins á laugardag

Mynd: Sigurgeir Haraldsson
Íslandsmótinu í krullu lýkur á laugardagskvöld, 12. apríl, en ţá fara fram úrslitaleikir sem áttu ađ fara fram mánudagin 24. mars en var frestađ vegna bilunar í íshefli. Leikirnir hefjast kl. 18 á laugardag. Verđlaunaafhending og flatbökur í höllinni eftir leiki. Lesa meira

Sigur gegn Belgíu, Jón Gísla međ tvö

Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Íslendingar sigruđu Belga á HM í dag, 6-3. Jón Benedikt Gíslason skorađi tvö mörk. Lesa meira

Tap gegn Eistlendingum, mćta Belgum í dag


Karlalandsliđiđ í íshokkí, međ níu SA-leikmenn innanborđs, stendur nú í ströngu í II. deild A á Heimsmeistaramótinu. Liđiđ tapađi fyrir sterku liđi Eistlendinga í gćr og mćtir Belgum í dag. Hćgt ađ horfa í beinni á netinu. Lesa meira

Fern verđlaun til SA á Frostmótinu


Frostmót listhlaupadeildar SA fór fram um helgina. Alls voru 86 keppendur skráđir til leiks, ţar af 18 frá SA, mun fleiri en í fyrra ţegar ađeins einn keppandi var héđan. Lesa meira

Breytingar á tímatöflu hokkídeildar

Mynd: Ásgrímur Ágústsson
Nú ţegar Íslandsmótinu er lokiđ hjá meistaraflokkunum í hokkí og landsliđsverkefni yfirstađin, í gangi eđa framundan verđa nokkrar breytingar á tímatöflu hokkídeildar. Lesa meira

Vodafone RED býđur í skautapartí


Laugardaginn 5. apríl verđur frítt á skauta í Skautahöllinni á Akureyri í bođi Vodafone RED. Opiđ verđur kl. 15-18. Lesa meira

  • Sahaus3