Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ísold sigrađi á Santa Claus Cup 2016 í Budapest

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir á palli.
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi í gćr á Santa Claus Cup 2016 sem er alţjóđlegt mót sem haldiđ var í Búdapest í Ungverjalandi. Ísold keppti ţar á móti 27 öđrum 10 ára stúlkum og átti góđa keppni en mestu samkeppnina fékk hún frá stelpum frá Ítalíu og Georgíu. Ísold hefur ţar međ unniđ allar ţrjár keppnirnar sem hún hefur tekiđ ţátt í erlendis á ţessu tímabili. Lesa meira

Freyjur eru bikarmeistara 2016.

Fyrri hluta Akureyrar- og bikarmóts lauk sl. mánudag. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur ţriđjudagskvöld kl 19.30

Úr viđureign liđanna á síđasta tímabili (mynd: EP)
Ynjur mćta Ásynjum í Akureyrarslag í Hertz-deild kvenna annađ kvöld, ţriđjudaginn 6. desember kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur eru efstar í deildinni ósigrađar međ 18 stig eftir 6 leiki en Ásynjur sitja í öđru sćti deildarinnar međ 9 stig eftir 4 leiki spilađa. Leikir liđanna eru alltaf frábćr skemmtun og eitthvađ sem íshokkíáhugafólk má hreinlega ekki missa af. Lesa meira

LSA eignađist 5 Íslandsmótsmeistara og einn Íslandsmeistara um helgina á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti ÍSS

Keppendur LSA á seinni keppnisdegi Íslandsmóts ÍSS
Ţá er seinni degi Íslandsmóts/Íslandsmeistaramóts ÍSS lokiđ. Stúlkurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel og eignuđumst viđ 2 Íslandsmótsmeistara til viđbótar í dag, Ţćr Freydísi Jónu Jing og Evu Björgu og einn Íslandsmeistara, hana Mörtu Maríu. En ekki er talađ um Íslandsmeistaramót hjá barnaflokkum hjá Skautasambandinu. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti ÍSS lokiđ

12 ára og yngri B
Ţá er fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti ÍSS lokiđ. Stelpurnar okkar stóđu sig međ miklum sóma í dag. LSA eignađist 2 Íslandsmótsmeistara í dag ţćr Katrínu Sól í 10 ára og yngri B og Júliu Rós í 12 ára og yngri B. Lesa meira

Íslandsmótiđ í íshokkí í 4. flokk um helgina


Íslandsmótiđ í íshokkí í 4. flokk heldur áfram um helgina en leikiđ verđur í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag og sunnudag. Mótiđ er annađ mótiđ af ţremur sem telja til Íslandsmótsins og senda öll félögin tvö liđ til keppni. Dagskrá mótsins má sjá hér. Lesa meira

Íslandsmót ÍSS í Listhlaupi helgina 2.-4. desember í Egilshöll


Ţađ er fríđur hópur stúlkna á leiđ á Íslandsmótiđ í Listhlaupi sem verđur haldiđ í Egilshöll um nćstu helgi. Lesa meira

Kolbrún međ ţrennu í hasarleik

Kolbrún skorar eitt af sínum ţremur. (mynd: Ási)
Ynjur tóku á móti Birninum frá Reykjavík í Hertz deild kvenna í gćr. Leikurinn fór rólega af stađ en mikiđ hitnađi í kolunum ţegar á leiđ og ćtlađi allt upp úr ađ sjóđa um miđbik leiksins. Tvö mörk voru dćmd af og sextán tveggja mínútna dómar gefnir. Leikurinn var ţó hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur og endađi hann međ öruggum 7-1 sigri Ynja. Lesa meira

Ísold Fönn sigrađi sinn flokk á Skate Celje


Ísold Fönn sigrađi sinn flokk á Skate Celje í gćr međ nýtt prógram og nýju stigameti í European Criterium mótaröđinni. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2016

Öll liđin jöfn eftir 2 umferđir Lesa meira

Ísold Fönn sigrađi flokk 10 ára stúlkna á sterku móti í listhlaupi í Slóvakíu um helgina

Ísold Fönn á móti helgarinnar
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir er um ţessar mundir viđ ćfingar og keppni í Slóvakíu. Hún tók um helgina ţátt í sterku móti fyrir Íslandshönd í Slóvakíu og sigrađi hún flokk 10 ára stúlkna međ 42.24 stig. Lesa meira

Úrslit úr innanfélagsmóti helgarinnar


Annađ innanfélagsmótiđ í haustmótaröđinni for fram síđasta laugardag en ţá var keppt í 4. og 5. flokks deild en í henni eru 4 liđ og yfir 50 keppendur. Lesa meira

Ynjur enn á toppnum

Berglind skorađi ţrjú í leiknum. (mynd: Ási)
Í gćr tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti Skautafélagi Reykjavíkur en er ţetta í ţriđja sinn sem liđin mćtast á tímabilinu. Ynjur gefa sífellt meira í međ hverri viđureign liđanna og unnu leikinn ađ ţessu sinni međ 12 mörkum gegn 2 mörkum SR. Eins og tölurnar gefa til kynna var mikill getumunur á liđunum og áttu Ynjur 60 skot á mark. Mörkin hefđu ţví getađ veriđ mun fleiri en Álfheiđur Sigmarsdóttir varđi vel í marki SR. Lesa meira

Frábćr árangur SA stúlkna á Kristalsmóti Bjarnarins um helgina


Fimm stúlkur frá SA lögđu land undir fót um helgina ásamt foreldrum og ţjálfara og tóku ţátt á Kristalsmóti Bjarnarins sem haldinn var í Egilshöll um helgina fyrir keppendur í C flokkum. Ţćr stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á Esju

Úr leiknum í gćrkvöld. (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu toppliđ Esju í gćrkvöld, lokatölur 7-2. SA Víkingar minnkuđu ţar međ forskot Esju á sig í deildinni í 6 stig en Björninn vann á sama tíma SR í Laugardalnum og er ennţá međ 5 stiga forskot á Víkinga. Sigurđur Sigurđsson var óumdeilanlega mađur gćrkvöldsins en hann átti stórleik og skorađi ţrennu í leiknum en Hafţór Sigrúnarson átti einnig skínandi leik og skorađi tvö mörk. Lesa meira

Vinnudagur

Vinnudagur í krullunni verđur á sunnudaginn. Lesa meira

Ice Cup 2017

Ice Cup 2017 verđur haldiđ dagana 4. – 6. maí 2017 Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2016

Sl. mánudag hófst keppni í Akureyrar- og bikarmóti krulludeildar SA. Lesa meira

Tvöfaldur sigur Ásynja gegn Birninum

Stađiđ í ströngu (mynd: Elvar Pálsson)
Um helgina fóru fram tveir leikir í Herz deild kvenna á Akureyri ţar sem SA Ásynjur tóku á móti Birninum úr Grafarvogi. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Björninn sá aldrei til sólar og skoruđu heimastúlkur 23 mörk samtals í báđum leikjunum gegn einu marki Bjarnarins. Birna Baldursdóttir var markahćst eftir helgina međ 5 mörk en Anna Sonja Ágústsdóttir var stigahćst međ 11 stig, ţar af 10 stođsendingar. Skemmtilegast er ţó frá ţví ađ segja ađ allir leikmenn Ásynja komust á blađ, ýmist međ marki, stođsendingu eđa hvoru tveggja. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Esju annađ kvöld


SA Víkingar taka á móti Esju ţriđjudaginn 15. nóvember kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Síđasti leikur liđanna fór í vítakeppni ţar sem Esja hafđi betur. SA Víkingar eru í ţriđja sćti deildarinnar međ 8 stig en Esja er í fyrsta sćti međ 17 sig. Mćtiđ í höllina og styđjiđ okkar menn, ađgangseyrir er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

  • Sahaus3