Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeiđ í Ágúst
Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan fer fram frá kl. 16:20-17:00 Lesa meira

SKAUTADISKÓ UM HELGINA


SKAUTADISKÓ UM HELGINA. LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 17-19. ALLIR VELKOMNIR Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


Skráning í Sumarskautaskóla LSA er í fullum gangi til og međ 2. júní. Lesa meira

Ćfingabúđir LSA í júní


Búiđ er ađ opna fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í júní Lesa meira

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní


LSA býđur upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is ţegar hefur veriđ opnađ fyrir skráningar. Lesa meira

RETURN OF THE POWER - VORSÝNING LSA


Listhlaupadeildin býđur ykkur velkomin á Vorsýningu LSA - RETURN OF THE POWER - Sunnudaginn 28. maí kl. 11:45. Ađgangseyrir 1500 krónur. Foreldrafélagiđ verđur međ kaffisölu í hléi. VIĐ ERUM EKKI MEĐ POSA. Lesa meira

Ćfingabúđir LSA í júní 2017


Ćfingabúđir LSA á Akureyri í júní 2017. Nánari upplýsingar um verđ og dagskrá verđa birtar fljótlega. Lesa meira

AĐALFUNDUR SKAUTAFÉLAGS AKUREYRAR 25. MAÍ


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 25. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar mánudaginn 22. maí kl:20

Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 22. maí kl. 20,00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar mánudaginn 22. maí kl:18

Bođađ er til ađalfundar Krulludeildar Skautafélags Akureyrar mánudaginn 22. maí kl. 18.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar, ţriđjudaginn 23. maí kl. 20.00

Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA Verđur haldinn ţriđjudaginn 23. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Listhlaupadeildin hefur ráđiđ nýjan yfirţjálfara

George Kenchadze tók viđ stöđu yfirţjálfara listhlaupadeildar í byrjun maí og bjóđum viđ hann velkomin til starfa. Lesa meira

Ice Cup 2017

Sigurvegarar Ice Cup 2017.
Ice Cup 2017 lokiđ. Lesa meira

Vormót Hokkídeildar er hafiđ - dagskrá


Vormót hokkídeildar hófst í gćr en um 140 ţáttakendur eru í mótinu í ár í 18 liđum og 4 deildum. Spilađ verđur í I, II og III deild alla ţriđjudaga, fimmtudaga og sunnudaga í maí en síđustu leikirnir fara fram 25. maí. Royal deildin fer fram á mánudögum en ţar verđur spilađ í blönduđum liđum. Lesa meira

Byrjendanámskeiđiđ í íshokkí hefst á sunnudag kl 12.00


Í maí stendur Skautafélag Akureyrar fyrir hokkínámskeiđi fyrir krakka sem fćddir eru 2011-2013. Tímar verđa á fimmtudögum og sunnudögum 7.-21. maí. Námskeiđis samanstendur af 5 ćfingum á tveimur vikum. Fyrsti tíminn verđur 7.maí kl.12:00-12:50. Verđ er 3000 kr og er allur búnađur til stađar í Skautahöllinni. Lesa meira

Kolbrún stóđ sig vel međ World Selects í Bolzano


Íshokkístelpan Kolbrún Garđarsdóttir tók ţátt í World Selects Invitational U15 sem fram fór í Bolzano á Ítalíu nú í vikunni. Kolbrún var valin í liđ SHD ţar sem stúlkurnar komu frá Bandaríkjunum, Svíţjóđ og Ţýskalandi. Mótiđ er haldiđ fyrir bestu leikmenn í heimi í U15 í dag og var mótiđ samsett af liđum frá bestu hokkísvćđunum í norđur-Ameríku og bestu landsliđum heims ásamt úrvalsliđum eins og ţví sem Kolbrún var valin í. Liđiđ hennar Kolbrúnar SHD tapađi öllum leikjum sínum en Kolbrún var bćđi stiga og markahćst í sínu liđi á mótinu. Lesa meira

Ice Cup 2017 hefst á morgun


Ice Cup alţjóđlegt krullumót fer fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 4 – 6 maí. Setning mótsins fer fram í kvöld kl 20.30 í Laut, kaffihúsinu í Lystigarđinum. 50 erlendir keppendur í ellefu liđum hafa skráđ sig til leiks ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í ţrettánda sinn sem mótiđ er haldiđ. Alls eru 18 liđ međ um áttatíu manns skráđ til keppni. Mótiđ hefst um klukkan 17. á fimmtudagskvöldiđ og ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15. Mikla undirbúningsvinnu ţarf til ađ búa til alvöru krullusvell og hófst sú vinna á sunnudagskvöld og stendur alveg fram ađ mótssetningu á fimmtudaginn. Lesa meira

Ice Cup 2017

Setning í kvöld kl. 20:30 Lesa meira

SA í öđru sćti á Iceland Cup


Ţriđji flokkur nćsta tímabils leikmanna sem eru fćddir á árunum 2002-2003 tóku ţátt í Alţjóđlegu íshokkímóti í Egilshöll um helgina. Tvö finnsk liđ og eitt sćnskt liđ tóku ţátt í mótinu ásamt íslensku félagsliđnum ţremur. SA vann fjóra leiki af fimm en liđiđ tapađi gegn sćnska liđinu sem sigrađi mótiđ. Unnar Hafberg var hćttulegur varnarmönnum hinna liđanna ađ vanda og var valin besti leikmađur SA liđsins í mótinu. Hákon Marteinn Magnússon var stigahćstur í SA liđinu međ 12 stig (7 mörk og 5 stođsendingar) og Ćvar Arngrímsson var einnig öflugur međ 9 stig (7 mörk og 2 stođsendingar). Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Úrslitin í Íslandsmótinu í krullu ráđast á mánudagskvöldiđ 24. apríl kl. 19:00. Lesa meira

  • Sahaus3