Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Ísland - Nýja Sjáland í dag kl 15.30 (bein útsending)


Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí mćtir Nýja-Sjálandi í dag kl 15.30 í öđrum leik sínum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Valdemoro á Spáni. Íslenska tapađi naumlega gegn heimaliđi Spánar í gćr. Bein útsending er frá leiknum í dag útsendinguna má finna hér. Lesa meira

Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á Heimsmeistaramótinu á morgun


Kvennalandsliđ Íslands í íshokkí hefur keppni á morgun, laugardag, á heimsmeistaramótinu í II deild B sem fram fer í Valdemoro á Spáni. Fyrsti leikur liđsins er gegn heimaliđi Spánar og hefst leikurinn kl. 19.15 á íslenskum tíma en beina útsendingu frá leiknum má finna hér. Lesa meira

Íslandsmót 2018

Garpar tryggđu sig í úrslitaleikinn í kvöld. Lesa meira

SA Víkingar - SR í Hertz-deildinni í kvöld kl 19.30


SA Víkingar taka á móti SR í kvöld í Hertz-deild karla í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl 19.30. SA Víkingar eru búnir ađ tryggja sér deildarmeistaratitilinn en SR sigla lignan sjó í síđasta sćti deildarinnar. Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Ásynjur Íslandsmeistarar 2018

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Ţađ voru gömlu brýnin í Ásynjum sem höfđu betur í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í Skautahöllinni á Akureyri í gćrkvöldi, sunnudagskvöld. Ţađ voru ţó Ynjur sem byrjuđu leikinn betur, Hilma átti skot framhjá, Ynjur héldu pekkinum og héldu áfram í sókn sem endađi međ ţví ađ Silvía skorađi eftir ađeins rúmar tvćr mínútur. Stođsendingu átti Sunna. Ţegar lotan var rúmlega hálfnuđ áttu Ásynjur harđa sókn og mikil ţvaga myndađist fyrir framan mark Ynja og ţađ var Anna Sonja sem kom pekkinum ađ lokum í markiđ eftir góđa sendingu frá Guđrúnu Marín. Stađan 1-1. Í lok lotunnar hrundi svo leikur Ynjanna og Ásynjur bćttu tveimur mörkum viđ, fyrst speglađi Hrund pökkinn í markiđ og síđan sló Birna hann í markiđ stuttu síđar. Dómararnir tóku sér ţá tíma til ađ ráđa ráđum sínum ţar sem spurning var hvort Birna hafi veriđ inn í krísunni en ákvörđunin var sú ađ markiđ hefđi veriđ löglegt. Stađan 1-3 og ţannig var stađan eftir fyrstu lotu. Lesa meira

Ynjur 15 sekúndum frá titlinum

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Ynjum tókst ekki ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, ţegar ţćr mćttu Ásynjum öđru sinni í úrslitakeppninni. Ásynjur höfđu undirtökin lengst af í leiknum og sigurinn sanngjarn. Lesa meira

Íslandsmót 2018

Íslandsmótiđ hafiđ Lesa meira

3 gullverđlaun og 3 silfurverđlaun hjá LSA á Vetrarmótinu


Listhlaupadeildin tók ţátt í Vetrarmót Skautasambands Íslands síđastliđina helgi, sem var haldiđ í Egilshöll ađ ţessu sinni. Stóđu keppendur okkar sig međ stakri príđi og voru nokkrir okkar keppenda ađ spreyta sig í nýjum keppnisflokkum. Lesa meira

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í kvöld


Annar leikurinn í Úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna fer fram í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri, leikurinn hefst kl 19.45. Ynjur sigruđu í fyrsta leiknum ţar sem ţćr knúđu fram gullmark í framlengingu og geta ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri í kvöld. Ásynjur geta međ sigri jafnađ einvígiđ og fari svo verđur úrslitaleikur á sunnudag. Fítt inn á leikinn. Lesa meira

Ynjur komnar međ forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti leikur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki fór fram í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld, í skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn byrjađi hćgt og stress virtist í báđum liđum en Ásynjur byrjuđu ţó betur. Leikurinn var í járnum ţar til rúmar 6 mínútur voru eftir af fyrstu lotu ţegar Sarah geystist upp og skorađi eftir ađ Ynjur misstu pökkinn í sókn. Ásynjur voru grimmar áfram og sóttu stíft á mark Ynja en eftir ađ Ásynjur misstu Guđrúnu Marín út af, náđu Ynjur góđu spili einni fleiri, Ragga gaf ţvert yfir svelliđ á Silvíu sem ţrumađi pekkinum í mark Ásynja og jafnađi, 1-1. Ţannig var stađan eftir fyrstu lotu. Lesa meira

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst á morgun

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Á morgun hefst hokkíveisla hjá okkur ţegar úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna fer fram en ţá mćtast Ynjur og Ásynjur Skautafélags Akureyrar. Ynjur unnu deildarmeistaratitilinn og eru ríkjandi meistarar en leikir liđanna hafa veriđ mjög jafnir í vetur svo ómögulegt er ađ segja til um ţađ hvort liđiđ er sigurstranglegra. Leikurinn hefst kl 19.45 og ţađ er frítt inn. Lesa meira

Ynjur kláruđu deildina međ sigri

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Ynjur tóku á móti Reykjavík í síđasta leik deildarinnar í meistaraflokki kvenna í gćr, sunnudag. Ynjurnar voru búnar ađ tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn og voru ekki alveg tilbúnar ţegar flautađ var til leiks. Ţćr gerđu mistök í vörninni strax á annarri mínútu og Reykjavíkurstúlkur notfćrđu sér ţau og skoruđu fyrsta mark leiksins. Ţađ var svo ekki fyrr en eftir rúmar fimm mínútur ađ ţćr komust almennilega í gang og Silvía skorađi glćsilegt mark. Um fimm mínútum síđar bćtti Berglind öđru marki viđ međ stođsendingu frá Sunnu eftir flott hrađaupphlaup. Stuttu síđar skorađi Ragnhildur síđan glćsilegt mark í yfirtölu međ stođsendingu frá Sunnu og Silvíu. Stađan eftir fyrstu lotu 3-1. Lesa meira

Íslandsmótiđ 2018

Fyrstu leikir mánudaginn 5. Mars Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar tryggđu sér deildarmeistaratitilinn Í Hertz-deildinni í gćrkvöld ţegar ţeir unnu sannfćrandi sigur á Birninum, lokatölur 10-3. SA Víkingar eru ţá komnir međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 3. apríl ţar sem liđiđ mćtir Esju. Lesa meira

Ásynjur međ sigur í síđasta deildarleiknum sínum

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Ţađ hefur oft sést fallegra hokkí í skautahöllinni heldur en í gćrkvöldi, laugardagskvöld, ţegar Ásynjur tóku á móti Reykjavíkurstúlkum. Ţetta var síđasti leikur Ásynja fyrir úrslitakeppnina sem hefst á ţriđjudagskvöldiđ. Ásynjur mćttu óvenju fjölmennar ţrátt fyrir meiđsli en Guđrún Blöndal og Sólveig Gćrdbo Smáradóttir spiluđu međ eftir töluvert hlé. Lesa meira

SA Víkingar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn á morgun


SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla á morgun, laugardag, kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar geta međ sigri í venjulegum leiktíma tryggt sér deildarmeistaratitlinn og ţar međ heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Ađgangseyrir er 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Ynjur deildarmeistarar!

Ynjur fagna marki (mynd: Elvar Pálsson)
Ynjur og Ásynjur áttust viđ í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, í ţví sem varđ útslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna. Fyrir leikinn höfđu Ynjur 32 stig og Ásynjur 30 ţannig ađ međ sigri gátu Ynjur landađ deildarmeistaratitlinum. Ţćr komu ákveđnar til leiks og ćtluđu greinilega ađ klára ţetta í ţessum leik. Hilma skorađi fyrir Ynjur ţegar um 4 og hálf mínúta voru liđnar af leiknum, laglegt mark međ stođsendingu frá Önnu Karen. Ţegar rúmar 7 mínútur voru svo eftir af lotunni átti Silvía svo skot sem Guđrún Katrín varđi í marki Ásynja en Silvía náđi frákastinu og laumađi pekkinum snyrtilega í markiđ. Stađan eftir fyrstu lotu 2-0. Lesa meira

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.45

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Ynjur og Ásynjur eigast viđ í háspennuleik nú í kvöld í Hertz-deild kvenna og mun líklegast skera úr um hvort liđiđ hampar deildarmeistaratitlinum. Leikurinn hefst kl 19.45 og ţađ er frítt inn. Ynjur eru í efsta sćti deildarinnar međ 32 stig, tveimur stigum meira en Ásynjur en ţetta er síđasti leikur liđann fyrir úrslitakeppnina sem hefst nćskomandi ţriđjudag. Lesa meira

Ásynjur töpuđu stigi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Ásynjur lögđu land undir fót í gćr, laugardag, og sóttu sameinađ liđ SR og Bjarnarins heim. Fyrirfram mátti gera ráđ fyrir sigri Ásynja en Reykjavíkurstúlkur hafa ţó veriđ ađ sćkja í sig veđriđ og ţćr komu grimmar til leiks og ćtluđu sér greinilega sigur. Ţćr eru komnar í nýjar, flottar treyjur og liđiđ virđist greinilega vera komiđ til ađ vera. Lesa meira

Íslandsmót 2018

Mótiđ hefst 5. mars. Lesa meira

  • Sahaus3