Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Víkingar enn á sigurbraut og eru ósigrađir í mótinu. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Fjórđa umferđ mánudag 27. mars Lesa meira

SA Víkingar - Esja 2. leikur í úrslitakeppni karla í íshokkí í kvöld kl 19.30


SA Víkingar mćta Esju í kvöld í öđrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí, leikurinn hefst kl 19.30. Esja vann fyrsta leikinn í framlengingu og leiđir einvígiđ 1-0. Mćtum í rauđu og fyllum stúkuna og styđjum okkar menn til sigurs. Miđaverđ 1500 kr. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Úrslit ţriđju umferđar. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Ţriđja umferđin fer fram í kvöld. Lesa meira

HM kvenna í krullu

HM kvennar stendur yfir frá 18 - 26 mars Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Úrslit annarar umferđar. Lesa meira

Lokađ í dag laugardag vegna mótahalds !

Lokađ í dag laugardag vegna mótahalds ! Lesa meira

Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina


Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina. LSA á 18 keppendur skráđa til leiks. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ađ gera ţađ gott á mótum í Evrópu


Ísold Fönn tók ţátt í Coupe Meyrioise Internationale skautakeppninni í Genf í síđustu viku og hafnađi ţar í öđru sćti. Lesa meira

SA og SA í úrslitum kvenna

Ásgrímur Ágústsson tók myndina.
Úrslitin í meistaraflokki kvenna hófust í kvöld ţegar liđin okkar, Ynjur og Ásynjur mćttust í flottum hokkíleik hér á heimavelli beggja liđa sem lauk međ sigri Ynja, 6 - 4. Ţessi árangur félagsins ađ eiga bćđi liđ í úrslitum er einstakur. Bćđi liđ báru höfuđ og herđar yfir sunnanliđin í vetur og var ţađ sérstaklega sćtt ţar sem engar lánsreglur voru í gildi og teflt var fram tveimur algerlega ađskildum liđum. Ţađ sýnir mátt félagsins og megin ađ geta teflt fram tveimur liđum í ţessum styrkleikaflokki og sýnir hve mikil uppbyggingin í kvennahokkí hefur raunverulega veriđ á síđustu árum, međ hana Söruh Smiley, ađ öđrum ólöstuđum, í fararbroddi. Ásynjur hafa veriđ sterkari í vetur og tryggđu sér deildarmeistaratitilinn á dögum og ţar međ heimaleikjaréttinn (jeiii). Ynjur hafa hins vegar fariđ vaxandi og sýndu í kvöld hvers ţćr eru megnugar. Nćsti leikur verđur á ţriđjudaginn kl. 19:30 og ţá geta Ynjurnar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en ţađ er nćsta víst ađ Ásynjur munu ekki gefa hann eftir svo auđveldlega. Hvernig sem allt fer, ţá verđur um háspennuleik ađ rćđa. Lesa meira

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Fyrstu leikir Íslandsmótsins fóru fram mánudagskvöldiđ 6. mars. Lesa meira

SA Víkingar - Esja í kvöld


SA Víkingar taka á móti Esju ţriđjudaginn 7. mars kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Esja er í efsta sćti deildarinnar og hefur nú ţegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn en SA er í öđru sćti og á 3 stig á nćsta liđ sem er Björninn ţegar tveir leikir eru eftir hjá öllum liđum. Mćtiđ í stúkuna og hvetjiđ okkar liđ og komum ţeim í úrslitakeppnina. Ađgangseyrir 1000 kr., frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí á Akureyri lokiđ


Íslenska kvennalandsliđ í íshokkí tapađi í gćrkvöld fyrir Spáni í lokaleik Heimsmeistaramótsins í íshokkí í deild 2. II. Ísland ţurfti nauđsynlega á sigri ađ halda til ţess ađ krćkja sér í bronsverđlaun en ţćr Spćnsku fengu óskabyrjun í leiknum og komust í 3-0 áđur en Ísland náđi ađ minnka munninn í 3-1 en ţannig enduđu leikar. Sunna Björgvinsdóttir var valinn besti leikmađur Íslands á mótinu og Eva Karvelsdóttir var valinn besti varnarmađur mótsins. Lesa meira

Íslandsmót 2017

Auglýsing frá krullunefnd ÍSÍ. Lesa meira

Tap gegn Nýja-Sjálandi. Ísland mćtir Spáni á morgun í lokaleiknum!


Íslenska kvennalandsliđ í íshokkí tapađi í gćrkvöld fyrir Nýja-Sjálandi eftir ađ hafa leitt leikinn 3-1 í annarri lotu en Nýja-Sjáland skorađi 3 síđustu mörk leiksins og unnu 4-3. Nýja-Sjáland komst ţar međ upp fyrir Ísland í annađ sćtiđ en Ísland mćtir Spáni á morgun en ţá rćđst hvađa liđ ná verđlaunasćtum. Lesa meira

Ísland međ öruggan sigur á Tyrkjum. Ísland mćtir Nýja Sjálandi í kvöld kl 20.00!


Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Tyrkland í gćrkvöld međ sex mörkum gegn engu. Ísland byrjađi leikinn frábćrlega og skorađi 4 mörk í fyrstu lotunni og skorađi Flosrún Jóhannesdóttir ţrjú mörk í leiknum.. Ísland er ţá komiđ međ tvo sigra úr ţremur leikjum en liđiđ mćtir Nýja-Sjálandi í kvöld kl 20.00. Lesa meira

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun

Fulltrúar LSA á Norđurlandamótinu 2017 Mynd: BK
SA á fjóra keppendur á Norđurlandamótinu í listhlaupi sem hefst í Egilshöll á morgun. Ţetta eru ţćr Aldís Kara Bergsdóttir, Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir í Novice A og Emilía Rós Ómarsdóttir i Junior A. Ţćr hefja allar keppni á morgun. Lesa meira

Grátlegt tap Íslands gegn Mexíkó.


Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí tapađi naumlega fyrir Mexíkó í gćr á Heimsmeistaramótinu í íshokkí sem haldiđ er á Akureyri ţessa daganna. Mexíkó var međ yfirhöndina lengst af í markaskorun en heppnin var ekki á bandi íslenska liđsins og Mexíkó vann ađ lokum 4-2. Sunna Björgvinsdóttir skorađi bćđi mörk íslands í leiknum og var valin besti leikmađur liđsins í leiknum. Lesa meira

Ísland međ stórsigur í fyrsta leik. Mexíkó í kvöld!


Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí vann stórsigur á Rúmeníu í gćrkvöld á heimsmeistaramótinu í íshokkí sem fram fer á Akureyri. Íslenska liđiđ skorađi 7 mörk gegn tveimur frá Rúmeníu. Ísland mćtir Mexíkó í kvöld kl 20.00 í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

  • Sahaus3