Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Atli kominn heim í SA


Atli Ţór Sveinsson er kominn heim í SA eftir ađ hafa spilađ í nokkur ár í Ţýskalandi og Finnlandi. Atli er 19 ára varnarmađur uppalinn í SA en flutti ungur út til Ţýskalands međ fjölskyldu sinni og spilađi ţar fyrir unglingaliđ stórliđsins Eisbären Berlín en síđasta vetur spilađi hann međ U20 liđi Roki í Finnlandi. Atli hefur spilađ međ fyrir öll unglingalandsliđ Íslands og á einnig 3 leiki međ A-landsliđinu. Lesa meira

Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning


Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka. Lesa meira

SA liđin sterk á heimavelli


SA liđin unnu bćđi sigra á Fjölni í Hertz-deildunum á laugardag. SA Víkingar unnu Fjölni 6-4 og SA stúlkur 14-3. Lesa meira

Hertz-deild kvenna fer af stađ á heimavelli


SA stúlkur hefja leik í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar Fjölnir mćtir í heimsókn. SA stúlkur áttu yfirburđar tímabil síđasta vetur ţar sem liđiđ lék viđ hvern sinn fingur og vann alla leiki sína í deild og unnu svo Íslandsmeistaratitilinn eftir harđa viđureign viđ Fjölni í úrslitakeppninni. Lesa meira

Heimaleikir um helgina!


Ţađ verđur stór hokkídagur um helgina í Skautahöllinni ţegar bćđi meistaraflokks liđin okkar spila sína fyrstu heimaleiki í Hertz-deildunum. Athugiđ ađ nú er hćgt ađ kaupa miđa á leikina í forsölu í gegnum Stubb og viđ mćlum međ ţví vegna sóttvarnar skráningar. Miđaverđ er 1000 kr. á hvorn leik - frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar byrja tímabiliđ vel


SA Víkingar byrja nýtt tímabil í Hertz-deildinn vel en ţeir unnu sannfćrandi 6-2 sigur á SR í gćrkvöld í Laugardal. Ungir leikmenn stigu sín fyrstu skref í leiknum og ađrir skoruđu sín fyrstu mörk fyrir SA Víkinga sem byrja tímabiliđ vel ţrátt fyrir mikil mannaskipti frá síđasta tímabili. Lesa meira

Nýtt upphaf hjá SA Víkingum


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á morgun ţegar liđiđ mćtir Skautafélagi Reykjavíkur syđra í fyrsta leik Hertz deildarinnar ţetta tímabiliđ. Íslandsmeistaraliđ Víkinga hefur tekiđ töluverđum breytingum frá síđasta vetri ţar sem 10 leikmenn eru farnir úr liđinu. Lesa meira

Júlía stígur á sviđiđ kl. 15 í dag á Grand Prix (linkur á streymi)


Takiđ 10 mínútur frá kl. 15 í dag ţví ţá skautar Júlía Rós stutta prógrammiđ sitt á Junior Grand Prix í Courchevel í Frakklandi. Útsendingin er í beinni hér. Sendum hlýja strauma til Frakklands 👏 Lesa meira

Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokkí ađ hefjast


Byrjendaćfingar í listhaupi og íshokkí fyrir 4 ára og eldri eru nú í fullum gangi. Listhlaupaćfingar eru mánudaga og miđvikudaga kl. 16:30-17:15 og íshokkíćfingar ţriđjudaga og fimmtudaga kl. 17:00-17:45 og frítt ađ prufa í tvćr vikur. Lesa meira

Júlía Rós setti met á Grand Prix


Júlía Rós Viđarsdóttir bćtti besta árangur Íslendinga á Junior Grand Prix í Courchevel í Frakklandi nú á föstudag ţegar hún náđi 111,54 stig og náđi 16. sćti. Hún átti góđan dag og skautađi fallegt prógramm, endađi međ 72,19 stig fyrir free prógrammiđ og lenti ţar í 13. sćti og samtals eftir bćđi prógrömm fékk hún 111,54 stig. Lesa meira

Frítt Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi og Íshokkí 16.-19. ágúst


Frítt 4 daga byrjendanámskeiđ í Lishtlaupi og Íshokkí fyrir 4 ára og eldri verđur haldiđ daganna 16.-19 ágúst. Allur búnađur er innifalinn og engin reynsla á skautum er nauđsynleg. Listhlaupa ćfingarnar eru kl. 17:00-17:45 og íshokkí 17:45-18:30. Lesa meira

Hokkídeild SA međ fullt hús titla


Uppskeruhátíđ Hokkídeildar SA fór fram fyrir helgi ţar sem tímabiliđ 2020/2021 var gert upp en ţađ fer heldur betur í sögubćkurnar sem eitt ţađ allra besta hjá félaginu. Uppskera tímabilsins voru allir titlar sem í bođi voru; Íslandsmeistaratitlar í meistaraflokkum karla og kvenna, U18, U16, U14 a- og b-liđa ásamt báđum deildarmeistaratitlunum í meistaraflokkunum. Afrekiđ er algjörlega einstakt og allir leikmenn liđanna sem unnu titlana eru uppaldir í félaginu sem og Rúnar Freyr Rúnarsson ađalţjálfari liđanna. Lesa meira

Vorsýning listhlaupadeildar á sunnudag


Vorsýning listhlaupadeildar verđur haldin á sunnudag kl. 13:00. Ţema sýningarinnar í ár er Gullmolar úr Fortíđinni. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar í U14


SA varđ um helgina Íslandsmeistari U14 A- og B- liđa ţegar liđin tryggđu sér bćđi sigur í síđasta helgarmóti tímabilsins sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri. Bćđi liđ unnu mótin sín međ fullt hús stiga eđa 27 stig úr 9 leikjum. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitlana. Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn ţjálfari SA á nýjan leik


Sami Lehtinen hefur veriđ ráđinn til hokkídeildar SA til ársins 2022 og tekur aftur viđ stöđu yfirţjálfara og ţróunarstjóra hjá félaginu. Sami sem var yfirţjálfari hjá félaginu tímabiliđ 2019/2020 var ađstođarţjálfari hjá HIFK í Finnlandi í vetur sem vann bronsverđlaun í finnsku úrvalssdeildinni nú á dögunum. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar U18

U18 Íslandsmeistarar (mynd: Arngrímur Arngrímsson)
SA U18 vann báđa leiki sína gegn SR um helgina og tryggđi sér ţannig Íslandsmeistaratitilinn í U18. Leikirnir voru ćsispennandi en unnust báđir ađ lokum međ tveimur mörkum, 4-2 á föstudag og 5-3 á laugardag. SA liđiđ náđi ţví 21 stigi en SR var í öđru sćti međ 12 stig. Glćsilegur árangur hjá frábćru ţessum flotta hópi. Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ 2021
Skautafélag Akureyrar og allar deildir innan ţess fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđinn miđvikudag. Formađur Skautafélagsins ásamt formönnum og fulltrúum deilda tóku á móti skjölunum á úr hendi Viđars Sigurjónssonar umsjónarmanni verkefnisins. Lesa meira

Leikjanámskeiđ SA í sumar


Skauta- og íshokkí leikjanámskeiđ SA fyrir 6-10 ára verđur haldiđ daganna 9-18 júní. Frábćrt tćkifćri fyrir bćđi byrjendur sem og iđkenndur til ţess ađ skemta sér í leikjum og fá skautakennslu í leiđinni. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar U16


SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í U16 um síđustu helgi. SA liđiđ vann alla 8 leiki sína á tímabilinu. Uni Steinn Sigurđarson fyrirliđi SA var bćđi stiga- og markahćsti leikmađur deildarkeppninnar en hann var međ 22 mörk og 38 stig í 8 leikjum. Glćsilegur árangur hjá frábćru liđi og viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn og ţennan flotta árangur. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 12. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 12. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

  • Sahaus3