Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Unnar Rúnarsson snýr aftur í SA


SA Víkingum hefur borist mikill liđstyrkur en sóknarmađurinn öflugi Unnar Rúnarsson hefur snúiđ aftur til SA en hann hefur spilađ međ Sollentuna U20 í Svíţjóđ í vetur. Unnar hefur spilađ í Svíţjóđ síđustu fjögur tímabil en spilađi svo 12 leiki međ SA Víkingum síđasta vetur áđur en hann snéri aftur til Svíţjóđar. Unnar er kominn međ leikheimild og verđur í leikmannahópi SA Víkinga sem taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld. Lesa meira

Toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA Víkingar sitja í eftsta sćti deildarinnar en ađeins 2 stig skilja liđin ađ svo toppsćti Hertz-deildarinnar er í húfi. Selt verđur inn í tvö 50 manna hólf. Lesa meira

ÍSLANDSMÓT BARNA OG UNGLINGA 2021

Chicks og Cubs keppendur
Helgina 19.-21. nóvember var Íslandsmót barna og unglinga 2021 haldiđ í skautahöllinni í Laugardal. Á ţessu móti keppa iđkendur í eftirfarandi aldursflokkum: Chicks, Cubs, Basic novice girls, Intermediate novice girls og Intermediate women. LSA átti iđkendur í öllum keppnisflokkum mótsins. Allir LSA keppendur enduđu á verđlaunapalli í ţeim keppnisflokkum ţar sem veitt voru verđlaun. Vegna hertra sóttvarnarađgerđa vegna Covid-19 ţurftu allir keppendur, ţjálfarar, áhorfendur, sjálfbođaliđar og allir ţeir sem komu ađ mótinu ađ sýna neikvćtt hrađpróf viđ komu í skautahöllina, sem var í fyrsta sinn sem ţess hefur ţurft, en međ ţessum ráđstöfunum var hćgt ađ halda mótiđ. Lukkulega gátu allir 9 iđkendur LSA sýnt fram á neikvćtt hrađpróf og sýnt áhorfendum hćfni sína á ísnum. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar međ alla Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS

Íslandsmeistarar í listhlaupi 2021 (iceskate.is)
Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla ţrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir sigrađi í Advanced Novice, Júlía Rós Viđarsdóttir í Junior og Aldís Kara Bergsdóttir í Senior. Allar ţrjár voru ađ verja titlana sína frá ţví í fyrra en Aldís Kara Bergsdóttir setti einnig stigamet á Íslandi á mótinu bćđi í stutta og frjálsa sem og heildarstig. Lesa meira

Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet

Aldís Kara á Íslandsmeistaramóti ÍSS (iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir setti nýtt stigamet á Íslandsmeistaramóti ÍSS um helgina. Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ í stutta prógramminu sem hún setti sjálf Finlandia Trophy í október en nú á laugardag fékk hún 47.31 stig. Hún stoppađi ekki ţar ţví í gćr bćtti hún svo metiđ í frjálsa líka ţegar hún fékk 88,83 stig og 136.40 stig í heildarskor sem er hćsta skor sem skautari hefur fengiđ á Íslandi. Lesa meira

SA Víkingar vs Fjölnir í Hertz-deild karla laugardag


Leikur í Hertz-deild karla á laugardag. SA Víkingar taka á móti Fjölni í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Miđaverđ er 1000 kr. og 500 manna fjöldatakmanir. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Grímuskylda í stúku og skráning í sćti. Lesa meira

4 Nations mót U18 stúlkna hefst í Laugardal í dag


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Laugardal nú um helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland. Öllum leikjunum verđur streymt á ÍHÍ TV. Fyrsti leikur Íslands er í kvöld kl. 20:30 ţegar liđiđ tekur á móti Póllandi. Viđ eigum fjölmarga fulltrúa í liđinu og Sarah Smiley okkar er ađalţjálfari liđsins. Lesa meira

SA vs SR í Hertz-deild kvenna


SA tekur á móti SR í Hertz-deild kvenna á laugardag kl. 16.45. SA er á toppi deildarinnar međ 9 stig eins og Fjölnir en SR er enn án stiga. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Lesa meira

Hertz-deild karla: SA Víkingar vs SR


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á laugardag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Síđasti leikur ţessara liđa var ótrúleg skemmtun og ekki ólíklegt ađ ţessi verđi ţađ einnig enda toppsćti Hertz-deildarinnar í húfi. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb Lesa meira

HAUSTMÓT ÍSS 2021

Haustmót ÍSS
Dagana 1.-3. október fór fram Haustmót ÍSS 2021 sem er jafnframt fyrsta mót vetrarins, mótiđ var haldiđ í Egillshöllinni í Reykjavík. Átti LSA 11 keppendur ađ ţessu sinni, Stúlkurnar röđuđu sér í toppsćtin í flestum keppnisflokkum og komu međ silfurverđlaun í Basic Novice, gull og silfurverđlaun í Intermediate Novice og Advanced Novice og gullverđlaun í Intermediate Women og Junior Women. Lesa meira

Aldís Kara kominn inná Evrópumót fullorđna


Um síđustu helgi fór fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Aldís Kara Bergsdóttir var mćtt til keppni, en ţetta er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari keppir í Senior Women á mótinu. Lesa meira

Krulludagar

Öll mánudagskvöld í október verđa opnir dagar hjá Krulludeild SA Lesa meira

Krullan í gang

Byrjum í kvöld Lesa meira

SA Víkingar fá Skautafélag Reykjavíkur í heimsókn um helgina


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á laugardag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Bćđi liđ hafa unniđ 2 leiki í deildinni og verđur ţví hart barist um toppsćtiđ. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Lesa meira

SA Víkingar á heimleiđ úr Continental Cup


SA Víkingar eru dottnir úr keppni í Continental Cup eftir 6-12 ósigur í dag gegn heimaliđinu Hockey Punks Vilnius. Leikurinn var mikill rússíbani og mörkin komu á fćribandi en Andri Mikaelsson skorađ 3 mörk Víkinga í dag en Jóhann Leifsson, Ćvar Arngrímsson og Gunnar Arason skoruđu hin 3 mörkin. SA Víkingar fara ţví ekki lengra í keppninni en ţeir töpđuđu 1-6 gegn Eistnesku meisturunum í Tartu Valk í gćrkvöld ţar sem Jóhann Leifsson skorađi eina mark Víkinga. Lesa meira

ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR FYRST ÍSLENSKRA SKAUTARA AĐ NÁ LÁGMÖRKUM INNÁ EVRÓPUMEISTARAMÓT


Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag á Nebelhorn Trophy sem fram fer í Oberstdorf í Ţýskalandi. Mótiđ á sér langa sögu og dregur árlega ađ sér marga ţá fremstu í íţróttinni ásamt ţví ađ dómarar og tćknisérfrćđingar/-stjórnendur mćta ţangađ til ţess ađ endurnýja réttindi sín hjá Alţjóđa skautasambandinu (ISU). Ţetta ár voru margir keppendur skráđi til leiks í öllum greinum ţar sem ađ um er ađ rćđa síđasta mótiđ ţar sem hćgt er ađ vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum 2022. Lesa meira

SA Víkingar lagđir af stađ í Continental Cup


SA Víkingar eru nú lagđir af stađ til Vilníus í Litháen ţar sem liđiđ mun taka ţátt í fyrstu umferđ Continental Cup. Í riđlinum ásamt SA Víkingur eru Litháensku meistararnir Hockey Punks Vilníus og Eistnesku meistararnir Tartu Valk 494. Ţessi liđ mćtast í dag en SA Víkingar hefja leik á morgun laugardag kl. 14.00 á íslenskum tíma ţegar liđiđ mćtir Tartu Valk 494 og svo á sama tíma á sunnudag gegn heimaliđinu Hockey Punks en leikiđ er í Pramogu Arena í Vilníus sem tekur um 2500 manns í sćti. Lesa meira

Aldís gerđi vel í stutta í undankeppni Ólympíuleikanna


Aldís Kara Bergsdóttir var mjög nálćgt sínu besta í undankeppni Ólympíuleikanna í gćr ţegar hún fékk 39.92 stig fyrir stutta prógramiđ sitt og er í 31. sćti sem stendur. Aldís er fyrsti íslenski skautarinn til ţess ađ taka ţátt í undankeppni Ólympíuleikanna an margir af bestu skauturum heims eru á mótinu eins og t.d Alysa Liu frá Bandaríkjunum sem nú situr í efsta sćti en hún varđ Bandarískur meistari bćđi 2019 og 2020. Lesa meira

Tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna um helgina


SA tekur á móti SR í Hertz-deild kvenna nú um helgina í tveimur leikjum. Sá fyrsti fer fram á laugardag kl. 16.45 og sá síđari á sunnudag kl. 9.00. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Lesa meira

Atli kominn heim í SA


Atli Ţór Sveinsson er kominn heim í SA eftir ađ hafa spilađ í nokkur ár í Ţýskalandi og Finnlandi. Atli er 19 ára varnarmađur uppalinn í SA en flutti ungur út til Ţýskalands međ fjölskyldu sinni og spilađi ţar fyrir unglingaliđ stórliđsins Eisbären Berlín en síđasta vetur spilađi hann međ U20 liđi Roki í Finnlandi. Atli hefur spilađ međ fyrir öll unglingalandsliđ Íslands og á einnig 3 leiki međ A-landsliđinu. Lesa meira

  • Sahaus3