Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Nýjar frystivélar


Nýrri frystivél var komiđ fyrir sunnan viđ skautahöllina í dag en sú gamla var úr sér gengin en hún hefur ţjónađ skautafólki síđan 2001. Gamla vélin var hífđ frá og nýrri vél sem smíđuđ var í Tékklandi var komiđ í stađinn. Nýja frystivélin er međ kolsýrukerfi sem er umhverfisvćnn kćlimiđill en nćstu dagar fara í ađ tengja nýju vélina kerfiđ svo hćgt sé ađ hefja ísgerđ fyrir nýtt skautatímabil. Lesa meira

AFSÖKUNARBEIĐNI


Stjórn ÍBA og SA vill í einlćgni biđja Emilíu Ómarsdóttur og ađra hlutađeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirđingar á ónćrgćtinni nálgun og viđbrögđum viđ athugasemdum sem gerđar voru viđ óviđeigandi framkomu ţjálfara Listhlaupadeildar áriđ 2018. Lesa meira

Fréttir af framkvćmdum


Framkvćmdirnar í Skautahöllinni hafa gengiđ samkvćmt áćtlun í sumar. Ţađ sem af er sumri hefur náđst ađ smíđa allt burđarvirkiđ og grinda upp útveggi. Á síđustu tveimur vikum hafa útveggir veriđ klćddir ađ utan og áformađ er ađ í nćstu viku komi ysta lagiđ í klćđninguna á útvegginn sem er úr krossviđ og ţá kemur lokaútlit byggingarinnar ađ utan í ljós. Ţví nćst verđur gólfplatan tćmd og lyfturnar fjarlćgđar svo hćgt verđi ađ byrja ađ undirbúa ísgerđina. Framkvćmdirnar halda svo áfram innan útveggjanna en verklok eru áćtluđ 1. júní 2023. Ísgerđin hefst ţó ekki fyrr en nýju frystivélarnar eru tengdar en ţćr koma um helgina til Akureyrar og mun nćsta viku fara í ađ tenga ţćr svo ef allt gengur ađ óskum međ ţađ verđur hćgt ađ koma frosti á plötuna í annarri viku og ćfingar á ís geta hafist fyrir miđjan september. Lesa meira

Ţrír sterkir leikmenn til SA


Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru landsliđskonurnar Saga Margrét Sigurđardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault. Lesa meira

U18 stúlkna landsliđ Íslands á HM í Tyrklandi


U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

Figure skating department – Head Coach Position


Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. This is a remunerated position that includes both on ice and off ice duties, commencing August 1st 2022. Akureyri Skating Club is committed to provide high-quality skating programs in a fun environment for all their skaters. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí kl. 17:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)
Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar 11. maí


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar miđvikudaginn 11. maí kl. 18.00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Lesa meira

Ađalfundur íshokkídeildar


Ađalfundur Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 9. maí kl. 20:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

AĐALFUNDUR KRULLUDEILDAR

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

Vorsýning Listhlaupadeildar á sunnudag


Vorsýning listhlaupadeildar verđur haldin á sunnudag kl. 17:00. Ţema sýningarinnar í ár er Íslenska söngvakeppnin - fyrr og nú. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Lesa meira

Skautahlaupskynning á morgun


Skautasamband Íslands hefur hug á ađ koma á fót ćfingum í skautahlaupi á stuttri braut - skautaati eđa short track speed skating. Dagskráin hefst á Akureyri laugardaginn 23. apríl međ fyrirlestri í fundarsal Skautahallarinnar kl. 14:30 ţar sem íţróttin og umhverfi hennar verđur kynnt áhugasömum íţróttafélögum ásamt stjórnendum íţróttamála og öđrum áhugasömum. Lesa meira

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag


U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liđsins er í dag kl. 13.30 en ţá mćtir liđiđ Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2022


SA tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna á heimavellinum okkar í Skautahölllinni um helgina međ 1-0 sigri á Fjölni í framlengingu í 3. leik úrslitakeppninnar. SA vann úrslitakeppnina 3-0 og var ţetta 21. Íslandsmeistaratitill félagsins í kvennaflokki. Ragnhildur Kjartansdóttir skorađi sigurmarkiđ međ frábćru upphlaupi í framlengingunni og Birta Björnsdóttir hélt markinu hreinu og varđi 19 skot í leiknum. Lesa meira

Ţriđji leikur á laugardag


3. leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí er á laugardag 9. apríl kl. 19:30 í Skautahöllinni. Stađan í einvíginu er 2-0 en ţrjá sigra ţarf til ađ tryggja sér íslandsmeistaratitilinn og getur SA ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna


Fyrsti leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí hefst ţriđjudaginn 5. apríl en ţá taka SA stúlkur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. SA eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022 (Kristinn M.)
SA Víkingar tryggđu sér í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí međ 9-1 sigri á SR í 4. leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild karla sem fram fór á heimavelli SR í Laugardalnum. Frábćr endir á góđu tímabili SA Víkinga og 23. Íslandsmeistaratitill Skautafélags Akureyrar í höfn. Lesa meira

Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar

Júlia Rós og Darja EYOF 2022
Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi. Júlía Rós fékk 115.22 stig sem er hennar besti árangur á alţjóđlegu móti en hún fékk 40.53 stig fyrir stutta prógramiđ og 74.69 fyrir frjálsa. Viđ óskum Júlíu og Darju ţjálfara til hamingju međ ţennan árangur og óskum ţeim góđrar heimferđar. Lesa meira

3. leikur í úrslitakeppni karla í íshokkí á laugardag


3. leikur í úrslitakeppninni í íshokkí er á laugardag kl. 16:45 í Skautahöllinni. Stađan í einvíginu er 1-1 en ţrjá sigra ţarf til ađ tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

  • Sahaus3