Skautafélag Akureyrar

Skautar,listhlaup,krulla,íshokkí

Fréttir

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Lesa meira

Ađalfundur Krulludeildar 2018

Ađalfundur Krulludeildar SA verđur haldinn mánudaginn 21. maí kl. 19:30 Lesa meira

IceCup 2018 í hafiđ

Frá IceCup 2017 (mynd: Sigurgeir Haraldsson)
Aljóđlega krullumótiđ Ice Cup fer nú fram í Skautahöllinni á Akureyri en setning mótsins fór fram í Norđurslóđasetrinu í gćrkvöld og fyrstu leikir hófust í morgun. Yfir 50 erlendir keppendur í 13 liđum frá 6 löndum keppa á mótinu ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í fjórtánda sinn sem mótiđ er haldiđ en ţađ stćkkar međ hverju árinu. Mótiđ hófst klukkan 9 í morgun en ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15. Dagskrá mótsins má finna hér fyrir neđan en bein útsending er frá mótinu á heimasíđunni okkar. Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ţess ađ koma líta á keppnina en fyrir utan hörku spennandi keppni og litríka búninga liđanna ţá eru veitingarnar sem seldar eru í sjoppunni ekki af verri endanum, íslensk kjötsúpa og fleira á mjög svo hóflegu verđi. Lesa meira

Vinnudagar í kvöld og á sunnudag

Vantar hendur til ađ hjálpa viđ ađ taka á móti hóp í kvöld og til ađ ađstođa viđ undirbúning fyrir Ice Cup á sunnudag. Lesa meira

Ice Cup - Iceland bonspiel May 10-12. 2018.

Schedule for Ice Cup 2018 Lesa meira

Íslandsmót 2018

Garpar og Riddarar leika um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Lesa meira

Íslandsmót 2018

Garpar tryggđu sig í úrslitaleikinn í kvöld. Lesa meira

Íslandsmót 2018

Íslandsmótiđ hafiđ Lesa meira

Íslandsmótiđ 2018

Fyrstu leikir mánudaginn 5. Mars Lesa meira

Íslandsmót 2018

Mótiđ hefst 5. mars. Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Topplíđin eigast viđ í kvöld Lesa meira

Gimli mótiđ 2017

Víkingar efstir Lesa meira

Riddarar međ „comeback“ eftir 3ja ára fjarveru.

Ferskir Riddarar
Gimlimótiđ 2017 hófst í gćr. Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Úrslitin ráđast í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót 2017

Fimmta umferđ verđur leikin í kvöld. Lesa meira

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha