Fyrsta umferð í Gimli Cup á mánudaginn
25.09.2008
Leikir hefjast kl. 20:00 á mánudagskvöld
Helgina 3.-5. október nk. verður haldið Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum hér í skautahöllinni á Akureyri. Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu ÍSS: www.skautasamband.is
Ennþá vantar starfsmenn á mótið, t.d. í hliðvörslu. Þeir sem hafa tök á að taka að sér vinnu á mótinu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við mótstjóra sem fyrst í tölvupósti : huldabk@btnet.is eða gsm: 8468675.
Með fyrirframþökk um góðar undirtektir:
Hulda Björg Kristjánsdóttir