Annari umferð Gimlicup lokið
06.10.2008
Þrír af fjórum leikjum unnust á einum stein
Í kvöld klukkan 19.00 mætast í Egilshöll Björninn og SA í mfl. í sinni annari viðureign þessa helgi og víst er að hart verður barist en í gærkvöldi hafði SA sigur og ætlar sér örugglega ekkert minna í kvöld. Strax á eftir mfl. leiknum munu eigast við í 3.flokki Björninn og SA. Áfram SA .....................
Hér er tenging inn á heimasíðu Skautasambands Íslands Þar má sjá nöfn keppenda í keppnisflokkaröð og upphitunarhópa.