Breytt plan á meðan Helga Margrét er í englandi
13.10.2008
Helga Margrét er nú á leið til Englands að fylgja eftir henni Helgu Jóhannsdóttur sem er að keppa fyrir Íslands hönd. Á meðan hún er úti þjálfa Guðný og Óla að mestu leiti. Annars verða suma tíma einfaldlega einhverjir úr stjórn. Helga hefur hins vegar skilið eftir greinagott æfingaprógramm sem ætti að vera okkur hinum sem eftir sitjum nokkuð ljóst. Hér má sjá breytingarnar