Mammútar í Aberdeen
03.12.2009
Það styttist í Evrópumótið. Fyrsta æfing Mammúta utan Akureyrar var í dag, önnur æfing í fyrramálið kl. 7.30 og svo fyrsti leikurinn á laugardag kl. 12.
Minni ykkur á Arena dansverslun. Á til gott úrval af sokkabuxum, hárskrauti, kjólum o.fl.
Bestu kveðjur
Rakel Bragadóttir s. 6625260
Í desember brjótum við upp liðin til gamans og spilum einstaklingskeppni.
Rangt símanúmer á heimasíðu, símanúmer listhlaupadeildar sem fararstjórar hafa í suðurferðinni er 848-1013
kv. Allý