Uppskeruhátíð 7., 6., 5., 4. og 3. flokks Í GÆR

Hátíðin í gær tókst held ég með ágætum og var farið í ýmsar þrautir, verðlaunum úthlutað, grillaðar pylsur og allir skemmtu sér hið besta. Nú er æfingum vetrarins formlega lokið en flokkunum er frjálst að koma á skauta í æfingatimunum sínum á dag en ekki á fimmtudaginn næsta fyrr en eftir kl 18.00 sér til skemmtunar en það verða þó engir þjálfarar. Til að skoða myndir frá gærdeginum smelltu þá hér.