Upplýsingar vegna VH2010

 

Vetraríþróttahátíðin verður sett formlega í Skautahöllinni okkar á morgun laugardaginn 6. febrúar kl. 16:00 einnig mun Skautahöllin fagna 10 ára afmæli sínu.

Allir eru velkomnir á hátíðina, listhlaupadeildin verður með sýningu, það verður glæsileg skrúðganga og veitingar allt að kostnaðarlausu fyrir gesti.

Allir iðkendur sem taka þátt í opnuninni og skrúðgöngunni skulu vera mættir í síðasta lagi 15:30.

Klæðnaður fyrir skrúðgöngu: félagsgalli, félagspeysa og svartar buxur eða skautakjóll/keppnisbúningur, hárið snyrtilega greitt.

Klæðnaður fyrir opnunaratriðið: stelpur í skautakjólum með hárið sett upp og stákar í keppnisfatnaði með hárið snyrtilega greitt. Munið að koma með hlýjar peysur til að vera í meðan beðið er. Áætlað er að opnunin taki eina klst. Strax að lokinni opnun hefst leikur í íshokkí og er frítt inn.



Æfingar dagsins í dag:

Föstudagurinn 5. febrúar
16:10-16:55 = B2 og C1
16:55-17:45= A1 og A2
17:55-18:45 = B1
18:45-19:20 = * Generalprufa fyrir VHÍ 2010 opnunaratriðið allir hópar (ekki þeir sem eru í skrúðgöngunni)

 

*

Gulur
Helga Jóhannsdóttir
Birta Rún Jóhannsdóttir
Urður Ylfa Arnarsdóttir
Kolbrún Egedía Sævarsdóttir
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir
Sara Júlía Baldvinsdóttir
Guðrún Brynjólfsdóttir

Rauður
Alma Karen Sverrisdóttir
Urður Steinunn Frostadóttir
Andrea Dögg Jóhannsdóttir
Aldís Ösp Sigurjónsdóttir
Snjólaug vala Bjarnadóttir
Hrafnhildur Lára Hildudóttir
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir

Bleikur
Berghildur Þóra Hermannsdóttir
Arney Líf Þórhallsdóttir
Lóa Aðalheiður Kristínardóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir
Andrea Rún Halldórsdóttir
Telma Eiðsdóttir
Karen Björk Gunnarsdóttir
Fjóla Gunnarsdóttir
Sigríður Guðjónsdóttir
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir

Grænn
Rakel Ósk Guðmundsdóttir
Ólöf María Stefánsdóttir
Karen Halldórsdóttir
Ingibjörg Bragadóttir
Auður Jóna Einarsdóttir

Blár
C1 og C2


Kv. HMC