U18 SA Íslandsmeistarar

U18 Íslandsmeistarar 2023
U18 Íslandsmeistarar 2023

U18 lið SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn um helgina þegar liðið lagið Fjölni 13-7 í Egilshöll. Liðið hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Glæsilegur árangur hjá þessu frábæra liði. Við óskum þeim öllum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn.