Þjálfaramál, mót, af-ís æfingar og nýjar áherslur hjá Hokkídeild

 

Nú er æfingatímabilið komið á fullt og flestir hafa væntanlega tekið eftir því að nokkuð hefur bæst í þjálfara flóruna það sem af er vetri og aukaæfingum hefur verið fjölgað. Við þetta bætist að Richard Tahtinen meistaraflokksþjálfari verður með tækniæfingar og vídjókennslu mánaðarlega fyrir 5. Flokk og upp úr.  Þá mun Richard einnig halda fyirrlestraröð þar sem hann fjallar um íþróttasálfræði og líf íþróttamannsins í víðara samhengi. Þetta er allt liður í því að gefa iðkenndum okkar meiri kennslu og betra veganesti út í lífið.  Hér að neðan má finna allar upplýsingar um þjálfara, dagsetningar móta, af-ísæfingar og æfingar/fyrirlestra með Rikka :

 Þjálfarateymi í vetur

Meistaraflokkur karla

Richard Tahtinen (Aðalþjálfari)

Clark McCormick (Aðstoðarþjálfari)

Meistaraflokkar kvenna og 3. flokkur        

Ben DiMarco (Ásynjur)

Björn Már Jakobsson (Ynjur)

2. flokkur.        
Jay Le Blanc

Yfirþjálfari yngri flokka
Sarah Smiley            

4. flokkur
Jón Benedikt Gíslason (Aðalþjálfari)

Matthías Már Stefánsson (aðstoðarþjálfari)

Jakob Ernfelt (Markmannsþjálfari)

5. 6. 7. flokkur og byrjendaflokkur

Sarah Smiley (Aðalþjálfari)

Ragnhildur Kjartansdóttir (aðstoðarþjálfari 7. flk)

Halldór Ingi Skúlason (aðstoðarþjálfari 6. flk)

Silvía Rán Björvinsdóttir (aðstoðarþjálfari 5. flk)

Kristín Jónsdóttir (aðstoðarþjálfari byrjendur)

Jakob Ernfelt Jóhannesson (markmannsþjálfari 5. 6. 7. Flk)

Yfirþjálfari Markmenn

Rett Vossler


Nokkrar mikilvægar dagsetningar til að hafa í huga núna í haust:

Barnamót

19-21. sept 4 flk mót í Laugardal
24-26. okt 5,6,7 flk mót á Akureyri
14-16. nóv 4 flk mót á Akureyri
28-30. nóv 5,6,7 flk mót í Egilshöll

Innanfélags mót hjá 4,5,6,7 flk
27-28. sept
18-19. okt
8-9. nóv
6-7. des (og litlu jól)


Tækniæfingar með Rikka

Richard Tahtinen þjálfari MFL karla verður mánaðarlega með vidjó kennslu og ís æfingar fyrir leikmenn úr 2. 3. 4. og 5. flokk (leikmenn fæddir 2004 og fyrr).

Á þessum æfingum verður lögð áherslu á skautatækni, kylfutækni, tæklingar, og skot.

Vidjó og ísæfing #1
15. sep. kl:17:30 video
16. sep. ísæfing með Richard á venjulegum tíma.

Vidjó og ísæfing #2
6. okt kl:17:30 video
7. okt ísæfing með Richard á venjulegum tíma

Vidjó og ísæfing #3
24. nóv kl:17:30 video
25. nóv ísæfing með Richard á venjulegum tíma.

Vidjó og ísæfing #3
15. des kl:17:30 video
16. des ísæfing með Richard á vengjulegum tíma.

 

Fyrirlestraröð með Rikka
Richard Tahtinen mun einnig halda fyrirlestraröð fyrir leikmenn úr 4 flk. og uppúr og ræða íþróttasálfræði og mikilvæg atriði sem snúa að afreks íþróttamennsku.

Fyrirlestur #1: 29. sep kl:17:30
Fyrirlestur #2: 20. okt kl:17:30
Fyrirlestur #3: 10. nóv kl:17:30
Fyrirlestur #8: 8. des kl:17:30


Af-ís æfingar

Það er mjög mikilvægt að allir iðkenndur sem æfa íshokkí séu virkir í af-ís æfingum. Styrkur, þol og liðleiki eru allt mjög mikilvægir eiginleikar íþróttamanna og ekki síður fyrir heilsu til daglegra starfa. Þess er ætlast að allir iðkenndur mæti á sínar af-ís æfingar rétt eins og þeir mæta á ísæfingar.

3 flokkur

Upphitun fyrir allar æfingar og af-ís mánudaga kl: 17:30, fimmtudaga kl: 18:00

4 flokkur

þriðjudaga kl: 16:20-16:45, fimmtudaga  kl: 16:30-16:55, laugardaga kl: 10:10 – 10.50 video/af-ís

5 flokkur

þriðjudaga kl:17:10-17:35, fimmtudaga kl: 17:20-17:45, sunnudaga kl: 12:10-12:40

 6 flokkur

fimmtudaga kl: 17:20-17:45, sunnudaga kl: 12:10-12:40

 

Það er hægt að nálgast mótaskrá inn á ihi.is til að sjá leikjarplan hjá öllum flokkum.

 

Hokkíkveðja

Sarah Smiley