Skerpingarvél.

Skautafélag Akureyrar hefur eignast nýja skerpingarvél. Hún ber nafnið BLADE MASTER og á víst að vera svakaleg. Semsagt skautafélagsmenn og konur verða hreynt á fljúgandi ferð í allann vetur.