Skautaíþróttin springur út í nýjasta tölublaði Skinfaxa

Skautaíþróttir fá skemmtilega umfjöllun í nýjasta tölublaði Skinnfaxa sem gefið er út af UMFÍ. Í umfjölluninni er meðal annars viðtöl við yfirþjálfara hokkídeildar Söruh Smiley og formann listskautadeildar Svölu Vigfúsdóttur. Hér má finna tölublaðið á pdf formi.