SA vann SR í 3. leik úrslitanna

SA vann SR í 3. leiknum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og er staðan nú 2-1 SA í vil, en það lið sigrar sem fyrr vinnur þrjá leiki. Næsti leikur er hér fyrir norðan næstkomandi Föstudag kl. 20.00  og eru hokkíunnendur hvattir til að fjölmenna og hvetja sitt lið. Við óskum strákunum til hamingju með sigurinn í gærkvöldi, og fyrir þá sem langar að lesa um leikinn er ágætis pistill á IHI vefnum sem lesa má hér.