Öskudagsæfing

Nokkrir iðkendur í C1 og C2
Nokkrir iðkendur í C1 og C2
Iðkendur og þjálfarar LSA gerðu sér glaðan dag í dag og mættu í búningum á æfingu. Nokkrar myndir eru komnar inn á myndasíðuna og eru fleiri væntanlegar innan skamms.