Minningarmót um Magnús Finnsson

Dagskráin er svona ásamt úrslitum.

 

Hver leikur verður 2 x 20 mín. lotur með fimm mínútna hlé á milli, ekkert klukkustopp.  Farið verður yfir ísinn á milli leikja.  Fyrir sigur fær lið 3 stig en jafntefli gefur hvoru liði 1 stig.  Í úrslitaleikina er raðað eftir stigafjölda en ef  lið eru jöfn að stigum er farið fyrst eftir innbyrðis viðureignum og svo markatölu.

 

Mótsgjald er 2000 kr. á mann.  Þeir (auðvitað allir) sem ætla að vera í mat á laugardaginn verða að panta á föstudagskvöldið. 

SAb er liðið hans Denna og stendur fyrir Best Of The Rest 

 

Fimmtudagur 10.03.2010

 Kl. 21:10         SA a – SA b  4-4

 

Föstudagur 11.03.2010

 Kl. 22:00         SA a – SR 3-5

Kl. 23:00         SA b – Björninn 5-4

Kl. 24:00         SR – Björninn 5-4

 

 Laugardagur 12.03.2010

Kl. 18:00         SA a – Björninn  4-1

Kl. 19:00         SA b – SR    6-0

Staðan fyrir úrslitaleiki er svona.

SAb 5 stig

SR 4 stig

SAa 3 stig

Björninn 0 stig 

Kl. 20:00         Spilað um 3. og 4. sæti  SAa - Björninn  5-4

Kl. 21:00         Spilað um 1. og 2. sæti  SAb - SR  8-0

 

Kl. 22:00         Hlaðborð á Kaffi Jónsson 1500kr.