Stelpurnar stóðu sig mjög vel

Þær stóðu sig allar mjög vel og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Í Novice flokknum voru 12 keppendur og þar lenti Hrafnhildur Ósk í 4. sæti, Elísabet Ingibjörg í 6. sæti og Sara Júlía í 10. sæti. Í yngri flokknum voru 21 keppandi og þar lenti hún Emilía Rós í 13. sæti.

Frábært hjá ykkur stelpur.

Hér má sjá úrslit mótsins http://www.kraso.sk/wp-content/uploads/2011/ke_2011/html/index.htm