Krullan í gang

Í kvöld byrjar krullutímabilið með léttri æfingu.  Ætlum að byrja þetta rólega og bjóða einstaklingum og hópum að mæta og fá kennslu.  Vonumst samt til að fá alla sem hafa verið með undanfarin ár til að mæta líka og dusta rykið af kústunum.  Mæting kl. 19:30.