Jötnaleikur í kvöld

Í kvöld kl 19:30 taka Jötnar á móti Bjarnarmönnum í Skautahöllinni á Akureyri.  Jötnar unnu síðustu tvö leiki gegn þeim í síðustu viku og eru sem stendur í 3. sæti deildarinnar.  Ætli þeir sér að halda sæti sínu dugar ekkert annað en sigur í kvöld.