Jólasýningin Hnotubrjóturinn um næstu helgi

Jólasýning 2023 Hnotubrjóturinn
Jólasýning 2023 Hnotubrjóturinn

Jólasýning Listaskautadeildar SA er haldin á sunnudag 10. desember kl. 17:00. Sýningin í ár er hið klassíska verk um Hnotubrjóturinn sem er frábær sýning fyrir alla fjölskylduna. Miðasala á staðnum. Miðaverð fyrir 18 ára og eldri 1500kr. Fyrir 7-18 ára 1000kr. og frítt inn fyrir 6 ára og yngri.