Jólagleði íshokkídeildar.

1 desember verður jólagleði fullorðinna hjá íshokkídeildinni.KVENNALIÐI, MEISTARAFLOKKI, OLDBOYS, STJÓRNUM, FORELDRUM IÐKENDA OG MÖKUM ER SKYLT AÐ MÆTA Á ÞESSA FRÁBÆRU KVÖLDSTUND sem verður í kaupangi í sal sjálfstæðismanna og er mæting 20.30. Í boði verður matur frá yfirkokki deildarinnar Helga le Cunt og frábær skemmtiatriði frá trúbadornum og trúðnum Herði Torfa (Ella).Verði er auðvitað stillt í hóf ekki nema 3000 á haus þannig að allir ættu að sjá sér fært að mæta. Skráning verður hjá mér(Denna) í síma 8990043.