Íslandsmótið 2024

Lokastaðan á Íslandsmótinu
Lokastaðan á Íslandsmótinu
Íslandsmótinu lauk mánudagskvöldið 25. mars.
Í síðustu umferðinni sigruðu Garpar lið Stuðmanna 10 - 1 og þar með var titillinn í höfn en IceHunt fylgdi fast á eftir með sigri á Riddurum 6 - 5 Grísir enduðu í þriðja sæti eftir stórsigur á Víkingum 11 - 1 .
Endanleg úrslit:
Garpar 18 stig
IceHunt 16 stig
Grísir 10 stig