Iðunn Árnadóttir í 3 sæti!

Því miður urðu þau leiðu mistök á Kristalsmótinu í Reykjavík að úrslit í flokki 10C, voru rangt reiknuð. Í ljós kom að Iðunn Árnadóttir úr SA, var í þriðja sæti! Hjartanlega til hamingju með það Iðunn, frábær árangur! Verðlaunin hennar verða send norður og við afhendum henni á æfingu þegar þau koma.
Sjá úrslit: http://www.skautafelag.is/gogn/urslit_kristalsmot.pdf