Gömul Myndskeið - HM1999

Ekki er langt síðan að bent var á myndskeið á netinu með U20 liðinu okkar frá Mexikó.

Ég man hins vega ekki til þess að bent hafi verið á þessa síðu áður, sem er með valda kafla úr leik Íslendinga og Grikkja frá heimsmeistarakeppninni í Suður Afriku A.D. 1999.

http://www.icehockey.gr/hockeynews.htm