Gimlimótiđ 2022

Gimlimótiđ 2022 Gimli mótinu líkur í kvöld.

Gimlimótiđ 2022

Síđasta umferđ Gimli mótsins verđur leikin í kvöld. IceHunt leikur viđ Stuđmenn og Grísir viđ Garpa.  Víkingar hafa ţegar tryggt sér sigur í mótinu og geta veriđ heima í kvöld og borđađ nokkrar smákökur.  Til hamingju međ titilinn Víkingar.  Stöđuna í mótinu má sjá hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha