Gimlimótiđ

Gimlimótiđ Gimlimótiđ klárast í kvöld.

Gimlimótiđ

Síđasta umferđ Gimlimótsins verđur leikin í kvöld. Víkingar leika viđ Garpa á braut 2 og Stuđmenn viđ Icehunt á braut 4.  Ađ loknum ţessum leikjum spila svo 2 efstu liđin um úrslita leik en hin tvö leika um 3ja sćtiđ.

Stađan er ţannig ađ Garpar eru efstir međ 4 stig, 5 enda og 8 steina, Víkingar eru nćstiir međ 2 stig, 3 enda og 3 steina. Icehunt er međ 2 stig, 2 enda og 3 steina. Loks eru Stuđmenn međ o stig, 2 enda og 3 steina.

Reglur eru ţannig ađ jafntefli eru leyfđ og fćst eitt stig fyrir ţau. Talning er ţannig ađ fyrst telja stig, svo endar og loks steinar. Ef liđ eru jöfn eftir ţetta gildir innbyrđisviđureign.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha

  • krulla12