Fundur á fimmtudag kl:18:00 v/Reykjavík International

Heil og sæl, Reykjavík International fer fram dagana 16.-18. janúar. Þetta mót er ekki á vegum ÍSS, því miður rukka þeir mun hærra keppnisgjald eða 5.000 kr. heldur en ÍSS gerir, eða 3.500 - Þar með eru þeir fjármunir ekki allir inn í æfingagjöldum, þar sem við gerðum ráð fyrir sama keppnisgjaldi og ÍSS gjaldið er. Því þurfum við að rukka alla A iðkendur um 1.500 krónur fyrir mótsgjald og B iðkendur fyrir fullt gjald.

Við ætlum að funda um málið á fimmtudag kl:18:00 í skautahöllinn. Allir verða að skila inn aðtölvupósti á hildajana@gmail.com með staðfestingu á því að viðkomandi iðkandi ætli að taka þátt í mótinu fyrir kl:17:00 27.nóvember. Eða mæta á fundinn og staðfesta þátttöku þar. Á fundinum verður tekin ákvörðun um hvort að allir fari á í hópferð, eða á eigin vegum. Keppnisflokkarnir eru:
  • Senior men and Senior ladies (short program and free skating)
  • Junior men and Junior ladies (short program and free skating)
  • Novice boys and Novice girls (short program and free skating)
  • Ladies B 18 years and up.
  • Ladies B 15 ára years and up.
  • Girls B 14 years and younger.
  • 13 years and younger A boys (free skating)
  • 12 years and younger A girls (free skating)
  • 11 years and younger A boys (free skating)
  • 10 years and younger A girls (free skating)
  • 9 years and younger A boys (free skating)
  • 8 years and younger A girls (free skating)