EKKI Áramótamót

Sæll öll og gleðilegt ár. Vegna lélegrar þátttöku og slæms ástand íssins höfum við ákveðið að Áramótamótið verði ekki haldið í kvöld og tíminn í kvöld fellur niður. Hittumst á næsta mánudag í Íslandsmótinu.