Einstaklingsmótið

Reglur og staða.  

Leikreglurnar eru eftirfarandi: Liðsmenn sem mæta draga miða með bókstaf sem segir til í hvaða liði er spilað og tölustaf sem gefur til kynna hvaða stöðu í liðinu. Taldar eru umferðir og steinar.  Umferðir gilda fyrst og síðan steinar. Ekki eru reiknuð stig fyrir sigur. Sá leikmaður sem flestar umferðir vinnur telst sigurvegari. Náist ekki hrein úrslit úr umferðum gildir skoraðir steinar. Staðan í mótinu