Gimlimótið 2022

Síðasta umferð Gimli mótsins verður leikin í kvöld. IceHunt leikur við Stuðmenn og Grísir við Garpa.  Víkingar hafa þegar tryggt sér sigur í mótinu og geta verið heima í kvöld og borðað nokkrar smákökur.  Til hamingju með titilinn Víkingar.  Stöðuna í mótinu má sjá hér.