Byrjendanámskeið á listskautum í ágúst

Byrjendanámskeið hjá listskautadeild SA verður á þriðjudögum og fimmtudögum fyrstu þrjár vikurnar í ágúst. Opnað hefur verið fyrir skráningar á sportabler.com/signup
með kóðanum WHIQTC
Verð 20.000 kr
Nánari upplýsingar á formadur@listhlaup.is