Karfan er tóm.
Vegna undirbúnings fyrir Haustmótið um næstu helgi verða smávægilegar breytingar á æfingum hjá 5. 6. og 7. hóp á miðvikudag og föstudag nk.
Miðvikudagurinn 1. október:
kl. 16:30-17:15 = keppendur í 12 B og 10 B
kl. 18:10-19:05 = keppendur í 10 A, 12 A og Novice
kl. 19:05-20:00 = Allir úr 6. og 7. hóp sem ekki keppa á Haustmótinu
Föstudagurinn 3. október:
kl. 15:45-16:30 = keppendur í 12 B og 10 B
kl. 16:30-17:15 = keppendur í 10 A, 12 A og Novice
kl. 18:05-18:50 = Allir úr 6. og 7. hóp sem ekki keppa á Haustmótinu