Bikarmót krulludeildar 2008

Bikarmótið verður leikið á einni viku 1, 3, og 6 desember.   

          

Alls hafa tíu lið, þar af þrjú ný skráð sig til keppni. Leikir á mánudeginum 1. og miðvikudeginum 3. des. verða á okkar venjulegu tímum. Eftir leiki mánudagsins verða fimm sigurvegarar og því bætist eitt uppbótarlið við til að ná sléttri tölu liða. Eftir miðvikudaginn 3. des. verða þrír sigurvegarar og eitt uppbótarlið  sem munu leika á laugardeginum kl 18:00.  Sigurvegarar úr þeim leikjum leika síðan til úrslita kl. 20:00. Þau lið sem skráðu sig til keppni eru:
BragðarefirSvartagengið
FífurSilver fox and frends
GarparÜllevål
Pálmi og félagarVíkingar
Riddarar3 Guys 1 Hildur
Ath að taflan sýnir EKKI hvaða lið spila saman í fyrstu umferð.