Akureyrar- og bikarmót verða eitt mót. Framkvæmd verður þannig að allir leika við alla, tvær umferðir (heima og að heiman). Sex endar og jafntefli eru leyfð. Fyrst telja stig, síðan endar, svo steinar og loks innbyrðis viðureignir. Þegar mótið verður hálfnað, þ.e. allir búnir að leika við alla einu sinni, verður liðið sem þá er í efsta sæti, krýnt Magga Finns Bikarmeistari. Akureyrarmeistarar verður svo það lið sem verður efst eftir tvær umferðir.
Flýtilyklar
Bikar- og Akureyrarmót í Krullu
14. febrúar 2022 - Ólafur Hreinsson - Lestrar 236 - Athugasemdir (0)
Næstu viðburðir
Engir viðburðir á næstunni
Fréttir frá WCF
- Japan’s Tetsuro Shimizu shares curling insight ahead of upcoming season
- Get to know Russia's Galina Arsenkina
- Scotland’s Ross Paterson motivated for second season as skip
- Mexico Congress opportune time to consider length of curling games
- Australia's Tahli Gill indebted to her mother for discovering curling