Afísæfingar!

Á miðvikudaginn 26. apríl hefjast afísæfingar á planinu fyrir utan skautahöllina.  Það verða engar ísæfingar fram á sunnudag.  Allir verða að koma í góðum íþróttafötum og í góðum íþróttaskóm á afísæfingarnar.  Ekki má gleyma að koma með sippuband! Við viljum einnig benda iðkendum á að við höfum ekki aðgang að skautahöllinni þessa daga, þannig að æfingarnar verða eingöngu utandyra!!

Undir liðnum "lesa meira" er tímataflan þessa daga!

Miðvikudagurinn 26. apríl

kl. 15-16: 3. flokkur S og H

kl. 16-17: 2. flokkur

kl. 17-18: 1. og M flokkur

 

Fimmtudagurinn 27. apríl

kl. 17-18: M flokkur

 

Föstudagurinn 28. apríl

kl. 16-17: 2. flokkur

kl. 17-18: 1. og M flokkur

 

Laugardagurinn 29. apríl

kl. 9-10: 1 og 2. flokkur

kl. 10-11:  3. flokkur S og H

kl. 11-12:  M flokkur