Æfingar á sunnudaginn nk.

Nú er aðeins rúm vika í barna- og unglingamótið þar sem A og B keppendur munu keppa við iðkendur frá SR og Birninum, þetta er jafnframt síðasta ÍSS-mót tímabilsins. Allir keppendur skulu mæta í kjólum, pilsum eða samfestingum á allar æfingar fram að móti. Frá og með mánudeginum er ekki leyfilegt að vera með vettlinga. Undir lesa meira má sjá hvernig sunnudagsæfingarnar verða.

 

Sunnudagurinn 21. febrúar 2010

Opinn tími hefst kl. 08:20 (húsið opnað kl. 08:00)
Æfingar venjulegar um morguninn

Kl. 17:15-18:00 = B1
Kl. 18:00-18:55 = Novice A frjálst prógram, Novice B
Kl. 19:05-19:55 = Novice A stutt prógram, Junior B