Vorsýningin á laugardag - 1. júní

Velkomin á vorsýningu listskautadeildar - Encanto á ís á laugardag 1. júní kl 16:00 💐🍀

Miðasala á staðnum:
2500 kr fyrir 18 ára og eldri
1500 kr fyrir 17 ára og yngri - frítt inn fyrir 5 ára og yngri

Foreldrafélag listskautadeildar verður með veitingasölu.