Vormótið hefst í dag

Vormót Skautasambands Íslands árið 2024 fer fram í Skautahöllinni hjá okkur um helgina, 1. – 3. mars. Að þessu sinni er auk Keppnislínu ÍSS einnig keppt í Keppnislínu félaganna og Special Olympics/Adaptive Skating. Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki er nauðsynlegt að vera meðlimur í aðildarfélagi ÍSS til þess að skrá sig til keppni.  Keppnin fer fram á laugardag kl. 20:00 en keppt verður í flokkum ungmenna og fullorðinna.

Drög að dagskrá og keppendalistar eru nú aðgengilegir á síðu mótsins og hér má finna keppnisröð ÍSS-línu og hér keppnisröð SO/AS línu og félagalínu hér.

Hér má sjá drög að dagskrá mótsins:

Föst 1. Mars
13:15 heflun
13:30-15:00 opnar æfingar
Heflun
15:30-16:35 keppni
Heflun
16:50-17:40 keppni
17:40Heflun
Verðlaunaafhending

Heflun eftir diskó
21:15-21:45 opnar æfingar
Heflun

Laugardagurinn 2. Mars

9:45-10:00 heflun
10:00-10:50 keppni
10:50-11:07 heflun
11:07-12:03 keppni
12:03-12:18 heflun
12:18-13:25 keppni
13:25-13:43 heflun
13:43-14:27 keppni
14:27-14:45 heflun
Verðlaun
16:15 heflun
16:30-17:56 keppni
17:56-18:11 heflun
18:11-19:30 keppni
19:30-19:45 heflun fyrir speed skating
20:00-21:00 keppni í speed skating
21:00 heflun

Sunnudagurinn 3. Mars

8:15-8:30 heflun
8:30-10:00 keppni
10:00-10:17 heflun
10:17-11:55 keppni
11:55-12:10 heflun
12:10 Verðlaun
Mót lokið eftir verðlaun